fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Krists Ezerins

Krists og Auðunn nýir stjórnendur hjá DHL

Krists og Auðunn nýir stjórnendur hjá DHL

Eyjan
07.09.2023

Krists Ezerins hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri DHL Express á Íslandi. Þá hefur Auðunn Sólberg Björgvinsson verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri fyrirtækisins. DHL sér um hraðsendingar og fraktsendingar um allan heim í lofti, á sjó og landi. Fyrirtækið er með vöruhúsalausnir, allt frá pökkun til geymslu, póstsendingar um allan heim, sem og aðrar sérhæfðar lausnir á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af