Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ófjármagnaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar orsök hallareksturs ríkisins nú. Þær séu verðbólguhvetjandi, dragi úr opinberum stuðningi við velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, húsnæðiskerfið, almannatryggingakerfið og barnafjölskyldur. Þetta skapi vítahring sem nágrannalönd okkar séu komin út úr vegna þess að þau skilji að velferðin er undirstaða stöðugleika á vinnumarkaði. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Fleiri leiðir til að lækka vexti en að ganga inn í myntbandalag – sameinumst um það sem við erum sammála um, segir Kristrún Frostadóttir
EyjanKristrún Frostadóttir segir ástæðuna fyrir því að hún setti áhersluna á aðild að ESB til hliðar hafa verið þá að ESB aðild kljúfi þjóðina í tvennt og nú, þegar erfið staða sé í efnahags- heilbrigðis- almannatrygginga – og fleiri málum þurfum við að sameinast um það sem við þó erum sammála um. Hún segir fleiri leiðir Lesa meira
Kristrún skaut fast á Sjálfstæðismenn – Efnahagsstefna Bjarna var komin í þrot
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, skaut föstum skotum á Bjarna Benediktsson og Sjálfstæðisflokkinn í ræðu sinni á fundi flokkstjórnar Samfylkingarinnar í dag. Fundurinn er fram í Hofi á Akureyri. Kristrún sagðist lítið hafa að segja um upphlaupin og ringulreiðina í ríkisstjórninni þessi misserin. Hins vegar ríkti óstjórn í efnahagsmálum og ljóst að fráfarandi fjármálaráðherra skili ekki Lesa meira
Svarthöfði skrifar: „Skrifaðu flugvöll, Jón Magnússon“
EyjanFastir pennarSvarthöfði tekur ofan hatt sinni fyrir Kristrúnu Frostadóttur, sem nú hefur leitt Samfylkinguna í næstum ár, fyrir að hafa farið í fundaherferð um landið og haldið 40 opna fundi með kjósendum. Gott er til þess að vita að hinn nýi leiðtogi jafnaðarmanna skuli leggja áherslu á gott samband við kjósendur. Mættu leiðtogar fleiri stjórnmálaafla taka Lesa meira
Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum
EyjanNáttfari á Hringbraut telur hættu á að Vinstri græn geti fallið út af þingi í næstu kosningum, núverandi varaformaður muni ekki geta rifið flokkinn upp eins og Katrín Jakobsdóttir gerði er hún tók við af trausti rúnum Steingrími J. Sigfússyni í aðdraganda kosninganna 2013. Þá telur hann ekki útilokað að Kristrún Frostadóttir muni nýta væntanlegan kosningasigur til Lesa meira
Kristrún styrkir stöðu sína og gerir sig klára í slaginn
EyjanSamfylkingin undirbýr sig nú fyrir kosningar, sem gætu orðið fyrr en seinna, og Kristrún Frostadóttir, hinn nýi og skeleggi formaður flokksins treystir stöðu sína. Birtist það meðal annars í því að Helga Vala Helgadóttir hættir þingmennsku og hverfur úr stjórnmálum. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að hávær orðrómur hafi verið um að Lesa meira
Kristrún fundaði með forsætisráðherra Noregs – „Það er mikils virði fyrir mig að geta leitað til reynslubolta eins og Jonasar“
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, fundaði með Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs og formanni Verkamannaflokksins. Í færslu á Facebook-síðu þingmannsins kemur fram að kollegarnir hafi rætt leiðina frá stjórnarandstöðu og til ríkisstjórnarinnar en miðað við gengi Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum undir forystu Kristrúnar bendir allt til þess að hún verði næsti forsætisráðherra landsins. Hvatti Kristrúnu til að Lesa meira
Sigmar hjólar í Kristrúnu fyrir stefnubreytingu Samfylkingarinnar
EyjanSigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að í ljósi sögunnar sé það hálf furðulegt að í rökræðum Bjarna Benediktssonar og Kristrúnar Frostadóttur um Evrópumál í Silfrinu um helgina hafi það verið Bjarni sem var nær sannleikanum en Kristrún þegar hann sagði að Samfylkingin hefði pakkað því stefnumáli sínu að ganga í ESB ofan í kassa. Þetta Lesa meira
Fjölgun ríkisstarfsmanna er dæmi um góðan árangur, segir fjármálaráðherra
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi spjótum sínum að Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra í Silfrinu á RÚV í dag. Hún gagnrýndi Bjarna fyrir lítið aðhald í ríkisfjármálum. Þegar Bjarni bar sig illa undir þeirri gagnrýni lýsti Þorgerður furðu sig á því að ráðherrann kvartaði undan slíkri gagnrýni. Eins og Eyjan greindi frá fyrr í dag tókust Lesa meira
„Rjúfa vítahringinn sem upp er kominn, þar sem fólk hefur ekki efni á að borga fyrir húsnæði og halda heilsunni“
FréttirKristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar flutti 1. maí ræðu sína núna upp úr klukkan 15 í Portinu við Bankastræti 2. Á undan henni flutti Kristján Þórður Snæbjarnarson forseti Rafiðnaðarsambandsins og einn varaforseta Alþýðusambandsins einnig ræðu. Kristrún fjallar í ræðu sinni meðal annars um valdeflingu fjöldans og virkni samstöðunnar. Segir hún sögu verkalýðshreyfingarinnar samofna sögu velferðarkerfisins á Lesa meira