Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobs og örlögum ríkisstjórnarinnar – „Þetta verður rosalegt“
FókusSpákonan og flugfreyjan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og örlögum ríkisstjórnarinnar. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Ellý Ármanns, ein eftirsóttasta spákona landsins, mætti með tarot-spilin í áramótaþátt Fókuss og spáði Lesa meira
Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar
EyjanStefna sú er ráðgjafar Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, hafa lagt henni til er hættuleg, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir það eitt verst geymda leyndarmál stjórnmálanna á Íslandi þessa dagana sé að Kristrún hafi notið ráðgjafar tveggja aldinna kempna sem báðar séu hoknar af reynslu. Þetta séu Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Lesa meira
Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, setti ofan í við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármálaráðherra og fyrrverandi ferðamálaráðherra, á Alþingi í morgun í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Kristrún spurði Þórdísi Kolbrúnu hvað henni hefði gengið til þegar hún, sem ferðamálaráðherra, setti reglugerð árið 2018 þar sem afnumin var sú kvöð að íbúðarhúsnæði sem notað væri til skammtímaleigu til ferðamanna (AirBnB) Lesa meira
Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingarinnar
FréttirÍ fréttatilkynningu frá Samfylkingunni kemur fram að Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, hafi í dag kynnt kjarapakka flokksins. Í tilkynningunni er haft eftir Kristrúnu: „Nú verður að milda höggið fyrir heimilin. Samfylkingin vill aðhald þar sem þenslan er í raun. Það er lykillinn að því að vinna bug á verðbólgunni.“ „Á tímum hárra vaxta og verðbólgu Lesa meira
Kristrún hjólar í ríkisstjórnina – „Þessi staða er til skammar fyrir ríkisstjórnina, ekki síst Sjálfstæðisflokkinn“
Eyjan„Það er frumskylda ríkisstjórnar að standa vörð um þjóðaröryggi og öflugar almannavarnir. Landhelgisgæsla Íslands er stolt okkar sem sjálfstæðrar þjóðar. Nú er svo komið að Landhelgisgæslan þarf að „selja þyrlu, flugvél eða skip“ til að eiga fyrir rekstri. Vegna vanfjármögnunar og vanrækslu á sviði öryggismála,“ segir Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar. Segir Kristrún að til að Lesa meira
Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“
EyjanÍ óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag var nokkuð rætt um yfirstandandi stríðsátök fyrir botni Miðjarðarhafs. Þremur spurningum um þetta viðfangsefni var beint til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra og var þá ekki síst rætt um andstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og þingflokks Vinstri Grænna við þá ákvörðun Bjarna að Ísland sæti hjá við samþykktun ályktunar á Lesa meira
Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda
Eyjan„Myndi stjórnandi fótboltaliðs snúa sér að leikmönnum og óska eftir tillögum þeirra eða óskum um það, hver stefna og leikaðferðir liðsins ættu að vera? Myndi skipstjóri haga sinni skipstjórn í samræmi við óskir og vilja áhafnar? Myndi stjórnandi sinfóníuhljómsveitar leita ráða og leiðsagnar um stjórn tónverks hjá liðsmönnum sveitarinnar?“ skrifar Ole Anton Bieltvedt í aðsendri grein Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Nýr formaður, ný stefna, nýr flokkur, er þar allt á hreinu?
EyjanKristrún Frostadóttir, Nýja-Samfylkingin (N-S), sem ég verð svo að kalla, fer mikinn þessa dagana, m.a. á hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni/DV, í því að útlista, hvernig hún og flokkurinn ætla að bæta íslenzkt samfélag, auka velferð landsmanna. Reyndar nýtur hún yfirburðafylgis, í bili, sem myndi gera henni kleift, að ná völdum og hrinda nýjum megin áherzlum Lesa meira
Háir vextir hér á landi eru pólitísk ákvörðun sjálfstæðismanna, segir Kristrún Frostadóttir
EyjanKristrún Frostadóttir segir vel hægt að ná niður vöxtum hér á landi án þess að tekinn verði upp nýr gjaldmiðill. Hún segir háavexti hér á landi vera í boði stjórnmálanna, Sjálfstæðisflokksins, sem ekki megi heyra minnst á að sértækum að gerðum í tekjuöflun ríkisins sé beitt til að skapa stöðugleika og verja velferðina. Þess vegna Lesa meira
Segir niðurskurð og skerðingar ríkisstjórnarinnar velta velferðinni í fang fyrirtækjanna – kallar á hærri launakröfur sem fyrirtækin verða að standa undir
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir þá niðurskurðar- og skerðingarstefnu sem núverandi ríkisstjórn rekur í ýmsum málaflokkum heilbrigðis- og velferðar skapa gríðarlegan kostnað annars staðar í kerfinu og síðar, auk þess sem velferðin lendi í fangi fyrirtækjanna í landinu í gegnum hærri laun en ella. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Mín Lesa meira