fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024

Kristrún Frostadóttir

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Eyjan
06.11.2023

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag var nokkuð rætt um yfirstandandi stríðsátök fyrir botni Miðjarðarhafs. Þremur spurningum um þetta viðfangsefni var beint til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra og var þá ekki síst rætt um andstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og þingflokks Vinstri Grænna við þá ákvörðun Bjarna að Ísland sæti hjá við samþykktun ályktunar á Lesa meira

Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda

Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda

Eyjan
26.10.2023

„Myndi stjórnandi fótboltaliðs snúa sér að leikmönnum og óska eftir tillögum þeirra eða óskum um það, hver stefna og leikaðferðir liðsins ættu að vera? Myndi skipstjóri haga sinni skipstjórn í samræmi við óskir og vilja áhafnar? Myndi stjórnandi sinfóníuhljómsveitar leita ráða og leiðsagnar um stjórn tónverks hjá liðsmönnum sveitarinnar?“ skrifar Ole Anton Bieltvedt í aðsendri grein Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Nýr formaður, ný stefna, nýr flokkur, er þar allt á hreinu?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Nýr formaður, ný stefna, nýr flokkur, er þar allt á hreinu?

Eyjan
26.10.2023

Kristrún Frostadóttir, Nýja-Samfylkingin (N-S), sem ég verð svo að kalla, fer mikinn þessa dagana, m.a. á hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni/DV, í því að útlista, hvernig hún og flokkurinn ætla að bæta íslenzkt samfélag, auka velferð landsmanna. Reyndar nýtur hún yfirburðafylgis, í bili, sem myndi gera henni kleift, að ná völdum og hrinda nýjum megin áherzlum Lesa meira

Háir vextir hér á landi eru pólitísk ákvörðun sjálfstæðismanna, segir Kristrún Frostadóttir

Háir vextir hér á landi eru pólitísk ákvörðun sjálfstæðismanna, segir Kristrún Frostadóttir

Eyjan
23.10.2023

Kristrún Frostadóttir segir vel hægt að ná niður vöxtum hér á landi án þess að tekinn verði upp nýr gjaldmiðill. Hún segir háavexti hér á landi vera í boði stjórnmálanna, Sjálfstæðisflokksins, sem ekki megi heyra minnst á að sértækum að gerðum í tekjuöflun ríkisins sé beitt til að skapa stöðugleika og verja velferðina. Þess vegna Lesa meira

Segir niðurskurð og skerðingar ríkisstjórnarinnar velta velferðinni í fang fyrirtækjanna – kallar á hærri launakröfur sem fyrirtækin verða að standa undir

Segir niðurskurð og skerðingar ríkisstjórnarinnar velta velferðinni í fang fyrirtækjanna – kallar á hærri launakröfur sem fyrirtækin verða að standa undir

Eyjan
22.10.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir þá niðurskurðar- og skerðingarstefnu sem núverandi ríkisstjórn rekur í ýmsum málaflokkum heilbrigðis- og velferðar skapa gríðarlegan kostnað annars staðar í kerfinu og síðar, auk þess sem velferðin lendi í fangi fyrirtækjanna í landinu í gegnum hærri laun en ella. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Mín Lesa meira

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Eyjan
21.10.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ófjármagnaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar orsök hallareksturs ríkisins nú. Þær séu verðbólguhvetjandi, dragi úr opinberum stuðningi við velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, húsnæðiskerfið, almannatryggingakerfið og barnafjölskyldur. Þetta skapi vítahring sem nágrannalönd okkar séu komin út úr vegna þess að þau skilji að velferðin er undirstaða stöðugleika á vinnumarkaði. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Fleiri leiðir til að lækka vexti en að ganga inn í myntbandalag – sameinumst um það sem við erum sammála um, segir Kristrún Frostadóttir

Fleiri leiðir til að lækka vexti en að ganga inn í myntbandalag – sameinumst um það sem við erum sammála um, segir Kristrún Frostadóttir

Eyjan
20.10.2023

Kristrún Frostadóttir segir ástæðuna fyrir því að hún setti áhersluna á aðild að ESB til hliðar hafa verið þá að ESB aðild kljúfi þjóðina í tvennt og nú, þegar erfið staða sé í efnahags- heilbrigðis-  almannatrygginga – og fleiri málum þurfum við að sameinast um það sem við þó erum sammála um. Hún segir fleiri leiðir Lesa meira

Kristrún skaut fast á Sjálfstæðismenn – Efnahagsstefna Bjarna var komin í þrot

Kristrún skaut fast á Sjálfstæðismenn – Efnahagsstefna Bjarna var komin í þrot

Eyjan
14.10.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, skaut föstum skotum á Bjarna Benediktsson og Sjálfstæðisflokkinn í ræðu sinni á fundi flokkstjórnar Samfylkingarinnar í dag. Fundurinn er fram í Hofi á Akureyri. Kristrún sagðist lítið hafa að segja um upphlaupin og ringulreiðina í ríkisstjórninni þessi misserin. Hins vegar ríkti óstjórn í efnahagsmálum og ljóst að fráfarandi fjármálaráðherra skili ekki Lesa meira

Svarthöfði skrifar: „Skrifaðu flugvöll, Jón Magnússon“

Svarthöfði skrifar: „Skrifaðu flugvöll, Jón Magnússon“

EyjanFastir pennar
06.10.2023

Svarthöfði tekur ofan hatt sinni fyrir Kristrúnu Frostadóttur, sem nú hefur leitt Samfylkinguna í næstum ár, fyrir að hafa farið í fundaherferð um landið og haldið 40 opna fundi með kjósendum. Gott er til þess að vita að hinn nýi leiðtogi jafnaðarmanna skuli leggja áherslu á gott samband við kjósendur. Mættu leiðtogar fleiri stjórnmálaafla taka Lesa meira

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
04.10.2023

Náttfari á Hringbraut telur hættu á að Vinstri græn geti fallið út af þingi í næstu kosningum, núverandi varaformaður muni ekki geta rifið flokkinn upp eins og Katrín Jakobsdóttir gerði er hún tók við af trausti rúnum Steingrími J. Sigfússyni í aðdraganda kosninganna 2013. Þá telur hann ekki útilokað að Kristrún Frostadóttir muni nýta væntanlegan kosningasigur til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af