fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Kristrún Frostadóttir

Stærsta áskorunin sem Kristrún stóð frammi fyrir – „Ég ætlaði ekki að segja ósatt eða ganga gegn mínum gildum“

Stærsta áskorunin sem Kristrún stóð frammi fyrir – „Ég ætlaði ekki að segja ósatt eða ganga gegn mínum gildum“

Eyjan
18.10.2024

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist reglulega minna sig á að samfélagið sem hún ólst upp í hafi fært henni tækifæri í lífinu. Kristrún, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist vilja höfða til þeirra sem vel gengur á Íslandi að muna að enginn kemst langt einn síns liðs: ,,Við eigum að höfða til Lesa meira

Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund

Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund

Eyjan
17.10.2024

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sögð hafa verið mótfallin því að Halla Hrund Logadóttur, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, yrði oddviti flokksins í Suðurkjördæmi í næstu alþingiskosningum en eins og kunnugt er fara þær fram 30. nóvember næstkomandi. Andrés Jónsson almannatengill, sem hefur löngum verið vel tengdur inn í Samfylkinguna, fullyrðir þetta í viðtali við Reykjavík Lesa meira

Jóhannes krefur Kristrúnu um svör hvernig hún hyggist þrengja að ferðaþjónustunni – „Það eru margir sem bíða svars eftir þetta útspil í gær“

Jóhannes krefur Kristrúnu um svör hvernig hún hyggist þrengja að ferðaþjónustunni – „Það eru margir sem bíða svars eftir þetta útspil í gær“

Eyjan
13.09.2024

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir Samfylkinguna boða hindranir á ferðaþjónustuna. Krefur hann Kristrúnu Frostadóttur, formann, um svör um hvaða aðgerðir flokkurinn hyggist beita. Í færslu á samfélagsmiðlum vísar Jóhannes til ummæla Kristrúnar í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi. Þar sagði hún meðal annars um ferðaþjónustuna: „Þegar atvinnugrein er farin að ryðja sér leið inn á heimili Lesa meira

Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Kristrúnar Frostadóttur

Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Kristrúnar Frostadóttur

Eyjan
11.09.2024

Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra fara nú fram á Alþingi. Útsending hófst kl. 19.40 og skiptast umræðurnar í tvær umferðir.  Forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu en aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Neðst í greininni má sjá röð flokkanna og ræðumenn þeirra.  Lesa meira

Svona ríkisstjórn vill Kristrún mynda

Svona ríkisstjórn vill Kristrún mynda

Eyjan
28.08.2024

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er gestur í nýjasti þætti hlaðvarpsins Chess After Dark en það er í umsjá Birkis Karls Sigurðssonar og Leifs Þorsteinssonar. Í þættinum er farið yfir víðan völl og Kristrún meðal annars spurð hvaða flokkum hún vilji helst að Samfylkingin vinni með í ríkisstjórn en Kristrún segist ekkert hafa farið í grafgötur Lesa meira

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Eyjan
07.07.2024

Kjósendur hafa látið af flokkshollustu og heimta breytingar, kjósa eftir sannfæringu sinni. Straumurinn liggur til sigurvegaranna og kjósendum stendur á sama um þá sem sitja eftir með sárt ennið og tapa völdum. Þetta gæti leitt til þess að sigur Samfylkingarinnar í næstu þingkosningum verðu mun stærri en skoðanakannanir benda nú til. Þetta skrifar Ólafur Arnarson Lesa meira

Kristrún óskar Starmer til hamingju með sögulegan sigur

Kristrún óskar Starmer til hamingju með sögulegan sigur

Eyjan
05.07.2024

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar óskar Verkamannaflokknum og leiðtoga hans og verðandi forsætisráðherra Breta, Keir Starmer, til hamingju með sigur þeirra í kosningunum í gær. „Ég óska Keir Starmer og Verkamannaflokknum til hamingju með sögulegan sigur,“  segir Kristrún í færslu á Facebook og birtir með mynd af þeim Starmer. „Eftir 14 ár í stjórnarandstöðu er jafnaðarmaður Lesa meira

Segir þetta benda til þess að Dagur sé ekki ofarlega á blaði hjá Kristrúnu

Segir þetta benda til þess að Dagur sé ekki ofarlega á blaði hjá Kristrúnu

Fréttir
11.06.2024

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins í dag segir að ýmislegt bendi til þess að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík og fyrrverandi borgarstjóri, sé ekki ofarlega á blaði hjá Kristrúnu Frostadóttur, formanni flokksins. Kristrún var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær þar sem húsnæðismálin komu meðal annars til umræðu og sagði Kristrún það koma vel Lesa meira

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Eyjan
01.05.2024

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hélt innblásna ræðu í tilefni 1. maí, baráttudegi verkalýðsins, á fundi Samfylkingarinnar í Iðnó nú fyrir stundu. „Samfylkingin vill hinn almenna launamann á þing,“ sagði Kristrún meðal annars í ræðunni og greindi frá því að flokkurinn hefði á nýlegum flokkstjórnarfundi breytt reglum um val á framboðslista flokksins með það að markmiðið Lesa meira

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Eyjan
20.04.2024

Á vettvangi stjórnmálanna hefur nokkuð verið um að vera í dag. Á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík hefur farið fram flokksþing Framsóknarflokksins en á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi Vestra stóð flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar yfir. Auk þess að fara yfir stefnu og störf flokksins í ríkisstjórn gerðu formaður og varaformaður Framsóknarflokksins sér far um að gagnrýna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af