fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024

Kristrún Frostadóttir

Segir Kristrúnu taka forystuna í útlendingamálum – tilbúin að moka flórinn eftir vinstri stjórnina

Segir Kristrúnu taka forystuna í útlendingamálum – tilbúin að moka flórinn eftir vinstri stjórnina

Eyjan
19.02.2024

Með stefnumörkun sinni í málefnum innflytjenda hefur Kristrún Frostadóttir sýnt að hún er ábyrgur stjórnmálamaður sem hugar að því hvernig hún ætlar að reka ríkissjóð sem vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur mun skilja eftir í sárum. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson um ummæli Kristrúnar um innflytjendamál í hlaðvarpinu Ein pæling og viðbrögð við Lesa meira

Kristrún særði tilfinningar Brynjars

Kristrún særði tilfinningar Brynjars

Fókus
12.02.2024

Brynjar Níelsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og lögmaður, lýsir því yfir í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi sært tilfinningar hans. Þetta hafi hún gert með því að segjast frekar vilja drekka bjór með Vilhjálmi Vilhjálmsson lögmanni en honum. Eins og greint var frá í fjölmiðlum nýlega eru Brynjar og Vilhjálmur sankallaðir Lesa meira

Varar Kristrúnu við lukkuriddurum sem vilji notfæra sér nýfengið risafylgi Samfylkingarinnar

Varar Kristrúnu við lukkuriddurum sem vilji notfæra sér nýfengið risafylgi Samfylkingarinnar

Eyjan
05.02.2024

Kristrún Frostadóttir verður að gæta sín á lukkuriddurum sem hyggjast nýta sér risafylgi flokksins til persónulegs framdráttar og komast á þing. Ólafur Arnarson sendir Kristrúnu aðvörunarorð í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut og nefnir m.a. til sögunnar, án þess að nefna á nafn, fjölmiðlamann sem fram til þessa hafi verið harður yst á vinstri jaðri stjórnmálanna Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Kjarkað hjá Kristrúnu að setja Evrópumálin til hliðar – þannig fær hún umræðuna sem hún vill

Dagur B. Eggertsson: Kjarkað hjá Kristrúnu að setja Evrópumálin til hliðar – þannig fær hún umræðuna sem hún vill

Eyjan
23.01.2024

Það var kjarkað hjá Kristrúnu Frostadóttur að taka Evrópumálin til hliðar og með því fékk hún svigrúm til að koma að öðrum málum sem skipta hana og Samfylkinguna miklu máli, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem segist íhuga hvort tveggja – að fara í landsmálin og hætta afskiptum af stjórnmálum. Hann segir Kristrúnu hafa Lesa meira

Kristrún Frostadóttir skrifar: Þrjú grundvallaratriði um stuðning við Grindvíkinga

Kristrún Frostadóttir skrifar: Þrjú grundvallaratriði um stuðning við Grindvíkinga

Eyjan
22.01.2024

Náttúruhamfarirnar í Grindavík kalla á fumlaus viðbrögð og forystu í stjórnmálum. Best færi á því að ná breiðri sátt á Alþingi um stuðning við Grindvíkinga. Pólitíkin á að marka grundvallarafstöðu um markmið og skilyrði sem slíkur stuðningur verður að uppfylla. Sex dögum eftir að eldgosið í Heimaey hófst árið 1973 samþykkti Alþingi þingsályktun um að Lesa meira

Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobs og örlögum ríkisstjórnarinnar – „Þetta verður rosalegt“

Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobs og örlögum ríkisstjórnarinnar – „Þetta verður rosalegt“

Fókus
31.12.2023

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og örlögum ríkisstjórnarinnar. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Ellý Ármanns, ein eftirsóttasta spákona landsins, mætti með tarot-spilin í áramótaþátt Fókuss og spáði Lesa meira

Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar

Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar

Eyjan
13.12.2023

Stefna sú er ráðgjafar Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, hafa lagt henni til er hættuleg, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir það eitt verst geymda leyndarmál stjórnmálanna á Íslandi þessa dagana sé að Kristrún hafi notið ráðgjafar tveggja aldinna kempna sem báðar séu hoknar af reynslu. Þetta séu Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Lesa meira

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík

Eyjan
07.12.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, setti ofan í við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármálaráðherra og fyrrverandi ferðamálaráðherra, á Alþingi í morgun í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Kristrún spurði Þórdísi Kolbrúnu hvað henni hefði gengið til þegar hún, sem ferðamálaráðherra, setti reglugerð árið 2018 þar sem afnumin var sú kvöð að íbúðarhúsnæði sem notað væri til skammtímaleigu til ferðamanna (AirBnB) Lesa meira

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingarinnar

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingarinnar

Fréttir
05.12.2023

Í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni kemur fram að Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, hafi í dag kynnt kjarapakka flokksins. Í tilkynningunni er haft eftir Kristrúnu: „Nú verður að milda höggið fyrir heimilin. Samfylkingin vill aðhald þar sem þenslan er í raun. Það er lykillinn að því að vinna bug á verðbólgunni.“ „Á tímum hárra vaxta og verðbólgu Lesa meira

Kristrún hjólar í ríkisstjórnina – „Þessi staða er til skammar fyrir ríkisstjórnina, ekki síst Sjálfstæðisflokkinn“

Kristrún hjólar í ríkisstjórnina – „Þessi staða er til skammar fyrir ríkisstjórnina, ekki síst Sjálfstæðisflokkinn“

Eyjan
23.11.2023

„Það er frumskylda ríkisstjórnar að standa vörð um þjóðaröryggi og öflugar almannavarnir. Landhelgisgæsla Íslands er stolt okkar sem sjálfstæðrar þjóðar. Nú er svo komið að Landhelgisgæslan þarf að „selja þyrlu, flugvél eða skip“ til að eiga fyrir rekstri. Vegna vanfjármögnunar og vanrækslu á sviði öryggismála,“  segir Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar. Segir Kristrún að til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af