Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru
FréttirTöluvert uppnám varð við upphaf þingfundar á Alþingi í dag þegar Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður og formaður Framsóknarflokksins brást við ummælum Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfisráðherra í umræðum í gærkvöldi um stefnuræðu forsætisráðherra. Var Sigurður Ingi afar ósáttur við ummælin og sagði Jóhann Pál hafa sakað sig ranglega um lygar og krafðist þess að ráðherrann myndi Lesa meira
Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“
EyjanÍ gær boðaði Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur norræna þjóðarleiðtoga á skyndifund í Kaupmannahöfn. Fyrst var fundað í danska forsætisráðuneytinu en síðan haldið áfram í óformlegu kvöldverðarboði á heimili forsætisráðherrans. Birti Frederiksen í kjölfarið á samfélagsmiðlum mynd úr kvöldverðarboðinu. Umræðuefnið er sagt hafa verið ekki síst ásælni Donald Trump Bandaríkjaforseta í Grænland en einnig aukin hætta Lesa meira
Kristrún Frostadóttir: Ríkisstjórnin mun lúta vilja þjóðarinnar um aðildarviðræður við ESB
EyjanLeiðtogar ríkisstjórnarinnar hafa rætt um að veitt verði fjármagni til að efla umræðu um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin sem slík mun ekki taka afstöðu til þess hvort Ísland eigi að halda áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið en búast má við því að einstakir stjórnarliðar geri sig gildandi í umræðunni. Kristrún Frostadóttir segir Lesa meira
Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina
EyjanFull samstaða er um það í ríkisstjórninni að almannahagsmunir en ekki sérhagsmunir séu leiðarljósið. Formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa myndað einstakt samband sem smitar út frá sér inn í þingflokka ríkisstjórnarinnar, sem formennirnir tala stundum um sem einn stóran þingflokk. Það þýðir ekki að ekki sé munur milli flokkanna eða jafnvel mismunandi blæbrigði innan flokkanna. Verð er Lesa meira
Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar
EyjanDagur B. Eggertsson getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar þótt honum hafi ekki verið úthlutað tilteknum embættum. Dagur hefur mikla reynslu úr borgarstjórn en er nýliði í landsmálunum eins og margir aðrir í þingflokknum. Aðrir hafa líka gríðarlega reynslu sem ekki má vanmeta. Oddvitar flokksins njóta forgangs í ráðherraembætti og nefndarformennsku og ekki gengur að allir Lesa meira
Segir að Kristrún ætli ekki að láta neinn vafa leika á því hvernig hún metur Dag B. Eggertsson
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins gerir stöðuna innan þingflokks Samfylkingarinnar að umtalsefni, en athygli vakti í vikunni þegar gengið var fram hjá Degi B. Eggertssyni, fyrrverandi borgarstjóra, í kosningu um þingflokksformann flokksins. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, lagði til að Guðmundur Ari Sigurjónsson yrði kjörinn þingflokksformaður og var tillagan samþykkt af þingflokknum. Margir bjuggust við því að Dagur fengi ábyrgðarstöðu Lesa meira
Yfir þúsund sparnaðartillögur komnar til Kristrúnar – „Það er ekki hægt skera endalaust niður og vona það besta“
FréttirEins og greint var frá í gær hefur forsætisráðuneytið óskað eftir tillögum frá almenningi að hagræðingu í ríkisrekstri. Getur fólk sent inn tillögur í samráðsgátt stjórnvalda fram til 23. janúar næstkomandi. Þegar þessi orð eru rituð eru komnar yfir 1.000 tillögur. Óhætt er að segja að þær séu af ýmsu tagi og misvel ígrundaðar. Sum Lesa meira
Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra
EyjanRíkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tekur við völdum á Íslandi á morgun, laugardag. Þingflokkar verðandi stjórnarflokka koma saman klukkan 9 í fyrramálið og síðan verða fundir í valdastofnunum þeirra þar sem stjórnarsáttmáli og tillaga um ráðherra og skiptingu ráðuneyta verður kynnt. Forseti Íslands hefur boðað til ríkisráðsfundar eftir hádegi þar sem ný ríkisstjórn tekur við stjórnartaumunum. Orðið Lesa meira
Valkyrjustjórnin tekur við á morgun
EyjanStofnanir Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa verið boðaðar til funda í fyrramálið. Þingflokkarnir hittast kl. 9 og Samfylkingin hefur boðað flokksráðsfund í Tjarnarbíói kl. 10. Ráðgjafaráð Viðreisnar fundar kl. 10:30. Sama mun uppi á teningnum hjá Flokki fólksins. Á fundunum verður kynntur nýr stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja og lagður fram ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar. Eyjan hefur Lesa meira
Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
EyjanKonur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira