Óvænt uppgötvun um afleiðingar ferðar Kólumbusar til Ameríku
Pressan05.02.2019
Þegar Kristófer Kólumbus lagði leið sína til Ameríku 1492 og „fann“ heimsálfuna var það upphafið að valdatíð Evrópubúa í álfunni og stórs hluta þeirrar þróunar heimsmála sem hefur gert heiminn eins og hann er í dag. En þetta var líka upphafið að þjóðarmorði sem var svo umfangsmikið að það hafði áhrif á allri jörðinni. Þetta Lesa meira