Fjöldahandtökur eftir kirkjubruna og skemmdarverk
Pressan17.08.2023
Yfir 100 manns voru handteknir eftir að kveikt var í kirkjum og skemmdarverk unnin á heimilum kristinna í borginni Jaranwala í austanverðu Pakistan í gær. Kveikjan að óöldinni var sú að tveir kristnir menn í borginni eru sakaðir um að hafa rifið blaðsíður úr Kóraninum, helgasta riti íslam. Ein þeirra kirkna sem brennd var er Lesa meira
3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu
Pressan17.12.2018
Samkvæmt tölum frá Amnesty International hafa rúmlega 3.600 manns látið lífið á átökum múslíma og kristinna manna í Nígeríu síðan 2016. Meirihlutinn hefur látist á þessu ári en átökin hafa færst í aukana að undanförnum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty. Þar er fjallað um stigvaxandi átök og ofbeldi í landinu en það Lesa meira