fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

Kristján Berg

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“

Fréttir
27.02.2025

„Gesturinn í dag er líka okkar sterkasti maður, kóngur, Kristján Berg fiskikóngurinn sjálfur mættur,“ segir Eggert Skúlason þegar hann kynnir nýjasta viðmælanda þáttarins Dagmál, sem fagnaði í gær fjögurra ára afmæli og þátturinn með Kristjáni er númer 1073. Brjóta þeir félagar heilann um hvað það séu margir klukkutímar af efni ef meðalþátturinn er 30 mínútur.  Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af