Fyrrum sóknarprestur segir framgöngu Agnesar biskups siðlausa – „Hún er óheiðarleg og undirförul“
FréttirSéra Kristinn Jens Sigurþórsson, fyrrum sóknarprestur í Saurbæjarprestakalli í Vesturlandsprófastsembætti, fer hörðum orðum um Agnesi Sigurðardóttur, biskup Íslands, í aðsendri grein í Morgunblaði dagsins. Þar segir hann að framganga Agnesar varðandi framlengingu á starfstíma hennar í biskupsstóli sé siðlaus og hann hafi velt því fyrir sér hvort kirkjan væri „að breytast í „költ“, þ.e.a.s. breytast Lesa meira
Kristinn Jens Sigurþórsson prestur – „Eiturlyf spyrja ekki um stétt eða stöðu, heimilisaðstæður eða greindarvísitölu“
FókusKristinn Jens Sigurþórsson sóknarprestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd kynnti Minningarsjóð Einars Darra fyrir prestum, djáknum og guðfræðingum, sem sóttu fyrirlestra um prédikun og nýja testamentið, í Langholtskirkju fyrir helgi. „Stuttu áður var ég búinn að kynna sjóðinn lauslega fyrir kirkjuráði þjóðkirkjunnar og afhenda fulltrúum þess armbönd.“ Minningarsjóðurinn var stofnaður í sumar af foreldrum, systkinum og Lesa meira