Er til formúla að hamingjunni?
17.08.2018
Flest leitum við að hamingjunni, hjá okkur sjálfum og með öðrum, þó að við notum ólíkar aðferðir og leiðir í leitinni. Á laugardag ætlar Kristinn Ágúst Friðfinnsson að ræða hamingjurannsóknir og hvort það sé til einföld formúla fyrir hamingjunni sem allir geta farið eftir. Hér er um að ræða einstakan fyrirlestur sem enginn ætti að láta Lesa meira