Kristín Tómas: Það er hægt að vinna úr framhjáhaldi
FókusFólk á það til að segja: Ef makinn heldur framhjá mér þá er sambandið búið. Er sambandið dauðadæmt eða er hægt að komast í gegnum þetta? Kristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum ræddi hún meðal annars um framhjáhöld og hvað Lesa meira
„Konur taka frekar ákvörðun um skilnað heldur en karlar“
FókusKristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur, segir konur frekar taka ákvörðun um skilnað en karlar. Kristín hefur sérhæft sig í parameðferð um árabil og býður einnig upp á skilnaðarmeðferð. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún ræðir um skilnaði, ástæður skilnaða og af hverju konur sækja frekar um skilnað en karlmenn séu fljótari aftur í annað Lesa meira
Kristín Tómas: Algengustu vandamálin í parasamböndum
FókusKristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Kristín fer um víðan völl í þættinum. Hún ræðir meðal annars um algeng vandamál í parasamböndum, um samskipti og mikilvægi þeirra og svarar spurningunni sem margir hafa velt fyrir sér: Er hægt að halda áfram í Lesa meira