fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025

Kristín Tómas

„Ég bara vissi að þetta væri maðurinn minn“

„Ég bara vissi að þetta væri maðurinn minn“

Fókus
29.01.2025

Kristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í síðustu viku. Kristín er gift Guðlaugi Aðalsteinssyni, hugmyndasmiði hjá auglýsingastofunni Cirkus. Þau fögnuðu nýverið ellefu hamingjusömum árum saman. Þau gengu í það heilaga árið 2017 og eiga fjögur börn, tvö úr fyrri samböndum og tvö saman. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af