fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kristín Sif Björgvinsdóttir

Bralli og Bulli sögðu bæði já og eru orðin hjón

Bralli og Bulli sögðu bæði já og eru orðin hjón

Fókus
23.09.2023

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100 og Stefán Jakobsson tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar DIMMU giftu sig í dag í Mývatnssveit. Bergsveinn Arilíusson, Beggi í Sóldögg, gaf hjónin saman. Bralli og Bulli eru gælunöfnin sem þau gáfu hvort öðru, parið hefur verið vinir lengi, en þau byrjuðu saman í fyrra og opinberuðu samband sitt í ferð Lesa meira

Stefán Jak og Kristín Sif trúlofuð – „Þúsund sinnum já var svarið“

Stefán Jak og Kristín Sif trúlofuð – „Þúsund sinnum já var svarið“

Fókus
04.12.2022

„Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima.Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „þúsund sinnum já“ var svarið“ Með þessum fallegu orðum tilkynntu Stefán Jak, söngvari Dimmu, og útvarpskonan vinsæla á K100, Kristín Sif Björvinsdóttir að þau hefðu trúlofað sig. Hlutirnir hafa Lesa meira

Einar rær 500 km fyrir Kristínu og börn hennar – Áskorunin vekur athygli á sjálfsvígum hér á landi

Einar rær 500 km fyrir Kristínu og börn hennar – Áskorunin vekur athygli á sjálfsvígum hér á landi

Fókus
02.12.2018

Á föstudag hóf Einar Hansberg 500 kílómetra róður í CrossFit Reykjavík til styrktar Kristínu Sif Björgvinsdóttur og börnum hennar. Maki og barnsfaðir Kristínar Sifjar, Brynjar Berg Guðmundsson, féll fyrir eigin hendi 29. október síðastliðinn, hann var nýorðinn 31 árs. Sjá einnig: Brynjar lést langt fyrir aldur fram:„Hann vildi alltaf gera allt fyrir alla til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af