fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Jólaþankar Kristborgar Bóelar – „Þetta neyslukapphlaup er bara sturlað og því fylgir mikil streita“

Jólaþankar Kristborgar Bóelar – „Þetta neyslukapphlaup er bara sturlað og því fylgir mikil streita“

Fókus
29.11.2018

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, blaðamaður hjá Austurglugganum héraðsfréttablaði Austurlands og Austurfrétt, netmiðli sama svæðis heldur einnig úti eigin vefsíðu, þar sem hún skrifar pista um lífið og tilveruna. Í nýlegum pistli sem hún gaf Fókus góðfúslega leyfi skrifar hún um jólahaldið og hvernig neyslukapphlaupið veldur því að við erum umkringd dóti og alls konar sem okkur Lesa meira

Hin hliðin á Kristborgu Bóel – „Allir ölvaðir að sópa ís, ég held að það yrði gott mót“

Hin hliðin á Kristborgu Bóel – „Allir ölvaðir að sópa ís, ég held að það yrði gott mót“

01.09.2018

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, blaðamaður hjá Austurglugganum héraðsfréttablaði Austurlands og Austurfrétt, netmiðli sama svæðis, gaf nýlega út bókina 261 dagur, sem er dagbókarskrif hennar um sambandsslit, ástarsorg og tilfinningar hennar og uppgjör í kjölfarið. Kristborg Bóel sýnir lesendum DV á sér hina hliðina með því að svara nokkrum spurningum.   Hvað finnst þér að eigi að Lesa meira

Kristborg Bóel býður á trúnó

Kristborg Bóel býður á trúnó

14.08.2018

Tímamót í lífinu fá okkur gjarnan til að breyta um takt, taka upp nýja siði og endurskoða lífsgöngu okkar. Kristborg Bóel Steindórsdóttir stendur á slíkum stað um þessar mundir, þar sem hún gaf nýverið út sína fyrstu bók Tvöhundruð sextíu og einn dagur. Bókina skrifaði hún á leið sinni til andlegrar og félagslegrar heilsu eftir Lesa meira

261 dagur: Playlisti Kristborgar Bóelar

261 dagur: Playlisti Kristborgar Bóelar

04.05.2018

Í dag kemur út bókin 261 dagur eftir Kristorgu Bóel Steindórsdóttur. Bókin er byggð á dagbókarskrifum sem aldrei áttu að verða annað en líflína út úr óbærilega sársaukafullu hugarástandi sem höfundur upplifði í kjölfar sambandsslita við seinni barnsföður sinn árið 2015. Bókin er einnig nýstárleg að því leyti að henni fylgir lagalisti á Spotify sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af