Úkraínumenn gerðu árás á brúna milli Krím og Rússlands – „Næturgali, minn kæri bróðir“
FréttirFjölmiðlar víða um heim greindu frá því í morgun að tvær sprengingar hefðu orðið á brúnni yfir Kerch sund sem skilur að Krímskaga og Rússland en eins og kunnugt er innlimuðu Rússar skagann, sem tilheyrði Úkraínu, árið 2014. Brúin er eina vegtengingin milli Rússlands og skagans og bæði bílar og lestir fara þar yfir. CNN Lesa meira
Rússar flytja allar orustuþotur sínar frá Krím
FréttirNýlega urðu miklar sprengingar á Saki herflugvellinum á Krímskaga. Nokkrum dögum síðar urðu miklar sprengingar í skotfærageymslum á skaganum og einnig í spennistöð. Vestrænir sérfræðingar telja að Úkraínumenn hafi gert árásir á þessa staði en þeir hafa ekki staðfest það. Nú hafa þessar árásir orðið til þess að Rússar hafa flutt tíu orustuþotur frá Krímskaga. Lesa meira
Rússneskur ferðamaður kom upp um staðsetningu rússneskra loftvarnaflauga
FréttirÞað eina sem hann ætlaði sér var að eiga minningu um fríið á Krímskaga. Af þeim sökum stillti hann sér upp á sundskýlunni einni saman og lét taka myndir af sér með tvo stóra vörubíla á bak við sig. Á þeim eru fjögur löng rör í felulitum. Hann birti myndirnar síðan á Vkontakte, sem er rússneska Lesa meira
Rússar hafa talið sig örugga á Krímskaga – Nú er staðan önnur
FréttirÍ síðustu viku urðu nokkrar sprengingar á herflugvelli á Krímskaga og skemmdust margar rússneskar herflugvélar og nokkrar gjöreyðilögðust. Í gærmorgun urðu sprengingar í skotfærageymslum á skaganum sem og spennistöð. Rússnesk yfirvöld segja að um skemmdarverk hafi verið að ræða í gær og að um óhapp hafi verið að ræða á herflugvellinum. Flestir telja þó nokkuð Lesa meira
Sprengingar í skotfærageymslum á Krímskaga í morgun – Myndband
FréttirFréttir hafa borist af því í morgun að miklar sprengingar hafi orðið í skotfærageymslum á Krímskaga. Engar upplýsingar hafa borist um hvort Úkraínumenn hafi ráðist á þær en talið er að þeir hafi ráðist á herflugvöll á Krímskaga í síðustu viku en þá urðu Rússar fyrir miklu tjóni. Anton Gerashchenko, ráðgjafi Volodomyr Zelenskyy forseta, birti myndband af sprengingunum fyrir Lesa meira
Er allsherjarstríð yfirvofandi í Evrópu?
PressanSíðustu sjö ár hafa átök staðið yfir í austurhluta Úkraínu, við rússnesku landamærin. Þetta er stríð úkraínska hersins gegn uppreisnarmönnum sem krefjast sjálfstæðis Donbas. Þeir njóta stuðnings Rússa sem hafa sent þeim vopn og peninga og rússneskar hersveitir hafa jafnvel tekið þátt í átökunum. Að minnsta kosti 14.000 manns hafa látist í átökunum og rúmlega 3 Lesa meira