fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Krílin

Kim Kardashian búin að eyða jóladagatalinu af Instagram

Kim Kardashian búin að eyða jóladagatalinu af Instagram

02.01.2018

Allan desember gladdi Kim Kardashian fylgjendur sína á Instagram með jóladagatali. Hún birti eina mynd á dag af sjálfri sér og/eða fjölskyldumeðlimum, sem gáfu til kynna hvernig jólamynd fjölskyldunnar myndi líta út. Jólamyndin sjálf birtist svo á jóladag 25. desember og vakti athygli að systir hennar, Kylie Jenner, var ekki á myndinni. Sögusagir herma að Lesa meira

Jessica Alba eignaðist son á gamlársdag

Jessica Alba eignaðist son á gamlársdag

02.01.2018

Árið endaði vel hjá leikkonunni Jessica Alba, sem meðal annars er þekkt fyrir leik sinn í Fantastic Four myndunum. Hún og eiginmaður hennar, Cash Warren, eignuðust þriðja barnið, soninn Hayes. Fyrir eiga þau dæturnar, Haven Garner, sex ára, og Honor Marie, níu ára. Dæturnar tilkynntu meðgöngunni ásamt móður sinni á Instagram. @cash_warren and I are Lesa meira

Khloé Kardashian gagnrýnd fyrir að æfa á meðgöngunni

Khloé Kardashian gagnrýnd fyrir að æfa á meðgöngunni

28.12.2017

Hin 33 ára gamla Khloe á von á sínu fyrsta barni með kærastanum, körfuboltaleikmanningum Tristan Thompson. Khloe hefur jafnan verið mikið í ræktinni og hefur haldið áfram að stunda hana á meðgöngunni. Eftir að hún póstaði myndböndum af sér á æfingum á Snapchat, fékk hún gagnrýni fyrir að halda áfram að stunda æfingar á meðgöngunni. Lesa meira

Mótorhjólamenn buðu upp á Andskötusúpu til styrktar Hugarafli

Mótorhjólamenn buðu upp á Andskötusúpu til styrktar Hugarafli

23.12.2017

Sober Riders MC stóðu fyrr í dag fyrir sinni árlegu fiskisúpuveislu við Laugaveg 77. Þetta er sannkölluð Andskötusúpa þar sem ekki er boðið upp á neinn viðbjóð. Lifandi tónlist var í boði  og rífandi stemning. Súpu fengu gestir og gangandi án endurgjalds, en frjálsum framlögum var safnað fyrir Hugarafl, stuðningsfélag fólks með geðraskanir.

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

20.12.2017

Halla Tómasdóttir rekstarhagfræðingur og fyrrum forsetaframbjóðandi skrifaði jólahugvekju fyrir fullorðna þar sem hún vísar til íslenskra dægurlaga sem eru í uppáhaldi hjá henni. Bréfið birtir Halla á heimasíðu sinni. Þegar börnin mín voru ung, þá voru þau dugleg að skrifa jólasveinunum bréf og gefa þeim ýmiskonar góðgæti. Við foreldrarnir skemmtum okkur oft vel við að svara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af