Bertha María fór grunlaus í sónar: „Ljósmóðirin tók eftir óeðlilegri víkkun á nýrnaskjóðu, ég fór alveg á taugum“
Þegar Bertha María Mæhle Vilhjálmsdóttir var gengin tuttugu vikur á leið með son sinn mætti hún grunlaus í tuttugu vikna sónarinn, spennt fyrir því að fá að vita kynið. En þegar í sónarinn var komið var kyn barnsins ekki einu fréttirnar sem þau fengu að vita. Ljósmóðirin tók eftir óeðlilega mikilli víkkun á nýrnaskjóðu í öðru nýranu Lesa meira
Íris Bachmann vildi óska þess að hafa gert hlutina öðruvísi: „Lífið snýst ekki um það hver er í flottasta forminu“
Íris Bachmann Haraldsdóttir vildi óska þess að hún hefði gert hlutina í fortíðinni öðruvísi og ákvað því að skrifa sjálfri sér einlægt bréf. Ég vildi óska þess að ég hefði hugsað öðruvísi til mín og hlustað á það sem mamma mín talaði um, segir Íris Bachmann í bréfi sínu. Ég æfði áhaldafimleika í mörg ár Lesa meira
Eru þetta fyndnustu öskudagsbúningar landsins?
Í dag er öskudagurinn haldin hátíðlega um land allt. Þessum degi bíða flest öll íslensk börn spennt eftir enda fá þau að klæða sig upp í búninga og safna sér sælgæti. Fyrir ekki svo löngu síðan var ómögulegt að kaupa sér tilbúinn búning úti í búð og þurftu foreldrar því oft að gerast ansi hugmyndaríkir til þess Lesa meira
Erna glímir við ófrjósemi: „Eftir eggheimtuna kemur enn eitt áfallið, það finnast engin egg“
Erna Gunnarsdóttir kynntist sambýlismanni sínum, Sigurði Þ. Ögmundssyni árið 2000. Fjórtán árum síðar fóru þau að velta því fyrir sér hvort þau væru mögulega að glíma við ófrjósemi þar sem þau voru ekki orðin ólétt og tíðahringur Ernu var orðin óreglulegur og langur. Þá kemst kvensjúkdómalæknirinn minn að því að ég er með fjölblöðruheilkenni (PCOS) og er ég sett á lyf Lesa meira
Fríða Björk um börnin sem eru skólakerfinu oft „erfið“: „Oft mætti grípa mun fyrr í taumana“
Ég á þrjú börn sem öll eru komin í grunnskóla, sem er auðvitað bara gott og blessað. Skólakerfið á íslandi er yfir höfuð mjög gott og sem betur fer búum við að því að hafa þetta flotta skólakerfi og alla þessa frábæru kennara sem halda utan um starfið og styðja og fræða börnin okkar ásamt Lesa meira
Auður Birna var oft spurð að því hvort hún ætlaði ekki bara að losa sig við hundinn eftir fæðingu
Auður Birna Þorsteinsdóttir Blöndal segist oft hafa fengið spurningar þegar hún var ólétt hvort hún ætlaði ekki að losa sig við hundinn sinn þegar barnið kæmi í heiminn. Þrátt fyrir að Auður skilji vel að ekki sé hægt að bera saman börn og dýr þá gæti hún aldrei ímyndað sér neitt annað en að sjá Lesa meira
Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“
Ég fór í gullfallega skírnarveislu hjá yndislegri vinkonu, sem reyndar breyttist svo í brúðkaup Salurinn, veitingarnar, vinkona mín og fjölskyldan hennar – allt óaðfinnanlegt. Svo, ég ætla að mála mynd fyrir ykkur. Þið farið í veislu, þið setjist niður með kaffibollann ykkar og fylgist spennt með því sem er að gerast, reynið að heyra hvert Lesa meira
Hafdís María með lamandi ótta: „Ég er hrædd, Það ER eitthvað að fara að koma fyrir“
Það er sjálfgefin og sjálfsagður hlutur að foreldrar vilja ekki að neitt komi fyrir börnin sín.Til þess að koma í veg fyrir það, þá verndum við þau. Sumum foreldrum tekst að finna þennan gullna milliveg, jafnvægið á milli þess að ofvernda og ekki ofvernda. Ég dáist að þeim foreldrum. Ég hef sjálf alltaf átt erfitt með Lesa meira
Ninna Karla gefur egg í annað skiptið – Talar opinskátt um ferlið á Snapchat
Ninna Karla Katrínardóttir er um þessar mundir að gefa egg í annað skiptið og segist hún ætla að halda áfram að gefa þar til hún má það ekki lengur. Í fyrsta skiptið sem ég gaf egg þá bað vinkona mín mig um að gefa sér það. Ég hafði ætlað að gera þetta heillengi en aldrei Lesa meira
Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“
Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér.. Jú það kannast örugglega margir við það að hafa ekki tíma í að sinna hlutum sem maður var vanur að hafa svo miklar áhyggjur af. Eins og til dæmis að finna hreinan bol, slétta yfir flókabunkann sem við köllum núna hár, jú eða lita augabrúnir. Lesa meira