Hún keypti egg á eBay fyrir 3.500 krónur – Nú á hún framandi fugl
Charlotte Harrison var ekki viss hvort að egg sem hún keypti á eBay myndi klekjast eða ekki. Eggið var emúi egg, en emúi er stór ófleygur ástralskur fugl, svipaður strúti. Hún setti eggið í hitakassa og var dugleg að vigta það og snúa því við. 47 dögum eftir að hún fékk eggið þá byrjaði það Lesa meira
Frozen marengstoppar ala Aníta Estíva
Dóttir mín á tveggja ára afmæli á morgun og haldið verður uppá það næstkomandi helgi. Hún er einstaklega hrifin af Frozen teiknimyndinni og öllu því sem henni fylgir. Það lá því beinast við að hafa þemað í afmælinu í anda Frozen og þeir sem þekkja mig vel vita að þegar kemur að veislum þá hef Lesa meira
Hundur verndar „litla barnið sitt“ – Krúttlegt myndband
Þegar hundar heyra skrýtin hljóð sem koma frá vondum vélum, eins og ryksugu eða hárblásara, þá er oft í eðli þeirra að hlaupa í burtu og flýja óeirðina. En það var ekki það sem þessi litli hundur gerði. Þegar hann heyrði hljóð í hárblásara þá var eðlishvöt hans að passa upp á litlu systir sína Lesa meira
Þegar börn ákveða að klippa hárið sitt sjálf
Það er góð ástæða fyrir því að foreldrar fara með börnin sín í klippingu frekar en að rétta þeim skærin sjálf og leyfa sköpunargáfunni að ráða ríkjum. Í fyrsta lagi þá getur það auðvitað verið hættulegt fyrir börn að klippa eða raka sig sjálf. Í öðru lagi þá er útkoman alltaf hræðileg, eða frekar hræðilega Lesa meira
„Það tók mig 18 mánuði að komast hingað“
Flestar mæður þekkja breytingarnar sem fylgja því að ganga með barn en ekki allar áttu von á þeim áður en þær urðu barnshafandi. Alexandra Kilmurray frá Fort Lauderdale í Flórída vakti gríðarlega mikla athygli með mynd sem hún birti á dögunum á Instagram af líkama sínum eftir tvær meðgöngum. „Það tók mig 18 mánuði að komast Lesa meira
Tveggja ára körfubolta snillingur slær í gegn: Myndband
Tveggja ára gamall drengur hefur vakið athygli heimspressunnar fyrir einstaka körfuboltahæfileika sína. Í myndbandi sem pabbi hans deildi á netinu má sjá drenginn kasta hverjum boltanum á fætur öðrum ofan af svölum og beint ofan í lita körfu á hæðinni fyrir neðan. Það er ljóst að hinn kornungi Calvin frá Ohio í Bandaríkjunum á framtíðina Lesa meira
Svona getur þú stundað líkamsrækt með kettinum þínum
Travis DesLaurier er fyrirsæta frá Edmonton og hefur fundið fullkomna leið til að halda sér í formi. Hann æfir með kettinum sínum Jacob og það er óhætt að segja að þeir tveir séu ansi myndarlegt æfingardúó. Travis deildi myndbandi af æfingunum sem hann gerir með Jacob þannig ef þig langar að gera æfingar með kettinum þínum Lesa meira
Sjö ára stúlka slær í gegn sem Taylor Swift eftirherma – Myndband
Taylor Swift á hugsanlega krúttlegasta tvífara í heimi en það er hin sjö ára gamla Xia Vigor. Hún kom fram í sjónvarpsþættinum Your Face Sounds Familiar Kids frá Filipseyjumsem sem var sýndur um helgina. Þátturinn er söngva- og eftirhermukeppni sem gengur út á að krakkar fara í gervi uppáhalds söngvaranna sinna og koma fram svo Lesa meira
VARÚÐ: Sophie gíraffi barnsins gæti verið fullur af myglu!
Þegar barnatannlæknirinn Dana Chianese fann skrítna lykt af Sophie nagleikfangi á heimilinu þegar hú þreif það. Hún ákvað því að skera það í sundur og skoða inn í það. Hún átti alls ekki von á því sem blasti við henni þegar hún opnaði leikfangið, svört mygla. Sophie gírafinn er gríðarlega vinsælt barnanagdót sem selt er Lesa meira
Dýrategundir sem þú vissir hugsanlega ekki að væru til
Dýrategundir eru eins mismunandi og þær eru margar. Það er sífellt verið að uppgötva nýjar tegundir og mætti segja að sumar séu frekar furðulegar, kannski af því að við erum ekki vön að sjá slík dýr eins reglulega og hunda eða hesta. Hér eru nokkrar dýrategundir sem þú vissir örugglega ekki að væru til sem Lesa meira