fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Krílin

Mangókubbar með kókosmjólk – „Í miklu uppáhaldi hjá Loga“

Mangókubbar með kókosmjólk – „Í miklu uppáhaldi hjá Loga“

11.02.2017

Hér er gómsæt uppskrift sem hentar vel fyrir 6 mánaða og eldri. Þetta mauk er í miklu uppáháldi hjá Loga þar sem hann elskar mangó. Uppskriftin inniheldur kókósmjólk sem er góð fita og er okkur öllum lífsnauðsynleg og sérstaklega fyrir ungabörnin sem eru nýbyrjuð að fá fasta fæðu. Kókosmjólkin inniheldur góðar fitusýrur sem örvar þroska Lesa meira

Kæru karlmenn: Takið helvítis andskotans myndina

Kæru karlmenn: Takið helvítis andskotans myndina

10.02.2017

Tveggja barna móðir vakti athygli á dögunum með fallegri Instagram mynd með frábærum myndatexta. Sophie Cachia vildi minna feður á að taka stundum myndir af börnunum sínum með móðurinni. Við myndina skrifaði hún: „Kæru karlmenn, takið myndina. Takið andskotans myndina. Við eyðum heilu dögunum í að ná á mynd fallegum augnablikum ykkar og barnanna. Svo Lesa meira

Slær í gegn með hárgreiðslukennslu fyrir feður stúlkna – Myndband

Slær í gegn með hárgreiðslukennslu fyrir feður stúlkna – Myndband

09.02.2017

Margir feður eiga erfitt með að gera hárgreiðslur í hár dætra sinna. Ástæðan er oft sú að þeir hafa verið sjálfir með stutt hár allt sitt líf og ekki vanir að flétta hár, greiða úr flækjum og búa til fallega snúða. Phil Morgese hefur verið einstæður faðir síðan dóttir hans var aðeins ársgömul. Hann hefur Lesa meira

„Ég hef lært að lifa með og þykja vænt um það sem mér fannst óbærilegt“ – Aðalheiður Ósk deilir erfiðri reynslu

„Ég hef lært að lifa með og þykja vænt um það sem mér fannst óbærilegt“ – Aðalheiður Ósk deilir erfiðri reynslu

09.02.2017

Mig langar til að deila með ykkur reynslu sem breytti lífi mínu. Reynslu sem ég hélt að ég gæti aldrei lært að lifa með. Reynslu sem ég hélt að mér myndi aldrei þykja vænt um. Reynslu sem ég hélt ég gæti aldrei talað um án þess að gráta. Reynslu sem ég hélt að ég myndi Lesa meira

Erna Kristín: „Glöð að ég varð ekki mamman sem ég ætlaði mér að verða“

Erna Kristín: „Glöð að ég varð ekki mamman sem ég ætlaði mér að verða“

08.02.2017

Ég sit hérna upp í sófa & vona að litla barnið sé dottið út. Ég horfi á skítugt gólfið, þvottahrúguna, uppvaskið, dótið, krotið á veggjunum, hundinn sem er í spreng og andvarpa. Þetta er allt að ske akkúrat núna, á meðan ég skrifa þetta. Ég er með óteljandi verkefni hangandi yfir mér sem koma úr Lesa meira

Foreldrar ræða Birnu Brjánsdóttur við börnin – „Mikilvægt að hræða þau ekki, en leyfa þeim samt að fylgjast með“

Foreldrar ræða Birnu Brjánsdóttur við börnin – „Mikilvægt að hræða þau ekki, en leyfa þeim samt að fylgjast með“

07.02.2017

Harmurinn sem sló þjóðina í kringum andlát Birnu Brjánsdóttur risti djúpt, og samkenndin var mikil, hvort sem fólk þekkti til Birnu í lifanda lífi eða ekki. Mál Birnu kom okkur öllum við. Fréttamiðlar voru undirlagðir máli hennar allan seinni hluta janúarmánuðar og sömuleiðis tjáðu margir sig um það á samfélagsmiðlum. Við vorum, og erum, öll Lesa meira

Britney Spears biður aðdáendur sína um að biðja fyrir litlu frænku sinni

Britney Spears biður aðdáendur sína um að biðja fyrir litlu frænku sinni

07.02.2017

Á sunnudaginn lenti litla frænka Britney Spears í hræðilegu slysi og liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. Britney birti mynd af henni á Instagram í dag og bað aðdáendur sína um að biðja fyrir frænku sinni. Maddie er átta ára dóttir Jamie Lynn Spears, yngri systur poppstjörnunnar. Slysið varð þegar Maddie var á litlu fjórhjóli á Lesa meira

Dóttir Ingibjargar hefur sofið illa frá fæðingu: „Orðin einhver skel af manneskju af svefnleysi“

Dóttir Ingibjargar hefur sofið illa frá fæðingu: „Orðin einhver skel af manneskju af svefnleysi“

06.02.2017

Ingibjörg Eyfjörð Hólmgeirsdóttir hefur verið svefnvana síðustu sjö mánuði eftir að dóttir hennar fæddist. Litla stúlkan hefur sofið illa og bitnaði þetta á líðan Ingibjargar og eldra barni hennar sem fékk skiljanlega minni athygli þegar svo mikil orka fer í svefnvandamál hennar. Ingibjörg er bloggari á síðunni Öskubuska og sagði frá þessum erfiða tíma í Lesa meira

Er eitthvað krúttlegra en þessir broddgeltir?

Er eitthvað krúttlegra en þessir broddgeltir?

05.02.2017

Broddgeltir finnast ekki í íslenskri náttúru en hins vegar hafa þeir mjög mikla útbreiðslu á heimsvísu og finnast á stórum svæðum í Asíu, Afríku og Evrópu. Broddgeltir finnast í ýmsum nágrannalöndum okkar eins og Danmörku og Bretlandseyjum. En þrátt fyrir að íslenska náttúran hefur svipt okkur þeirri gleði sem fylgir því að sjá krúttlegan broddgölt, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af