fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Krílin

Eva er fimm ára og sannar að það er enginn of ungur til að vera femínisti

Eva er fimm ára og sannar að það er enginn of ungur til að vera femínisti

21.02.2017

Í myndbandi, úr þáttunum The Secret Life of 4,5 and 6-Year-Olds frá Channel 4, sannar hin fimm ára Eva að þú ert aldrei of ung/ur til að vera femínisti. Í myndbandinu talar Eva um mikilvægi þess að konur kjósi og þaggar niður í dreng sem heldur að konur geta ekki verið vísindamenn. Ég tók DNA Lesa meira

Myndir frá Westminster hundasýningunni

Myndir frá Westminster hundasýningunni

19.02.2017

Westminster Dog Show er háttvirt hundasýning sem hefur verið haldin hvert ár síðan 1877. Tæplega þrjú þúsund hundar taka þátt og er sýningin svo stór að það verður að halda hana á tveimur dögum. Í sýningunni keppa ótrúlega fjölbreyttar tegundir hunda og er þetta viðburður sem margir bíða með mikilli eftirvæntingu hvert ár. Sýningin er Lesa meira

Faðir kemur dóttur sinni á óvart með ótrúlegri „Fríða og Dýrið“ ljósmyndaseríu með hana í aðalhlutverki

Faðir kemur dóttur sinni á óvart með ótrúlegri „Fríða og Dýrið“ ljósmyndaseríu með hana í aðalhlutverki

19.02.2017

Josh Rossi kom dóttur sinni á óvart með ótrúlega fallegri gjöf á Valentínusardaginn. Josh er atvinnuljósmyndari og ákvað að búa til ógleymanlega „Fríða og dýrið“ ljósmyndaseríu fyrir þriggja ára dóttir sína Nellee. Hann fór Þýskalands, Ítalíu, Kalíforníu og fleiri landa þar sem hann tók myndir af köstölum, þorpum og öðrum fallegum kennileitum. Síðan eftir að Lesa meira

Hlæjandi fjórburarnir sem glöddu heiminn – Sjáðu þær í dag!

Hlæjandi fjórburarnir sem glöddu heiminn – Sjáðu þær í dag!

18.02.2017

Mjög fáir geta staðist barnshlátur, hinn gífurlega smitandi og krúttlega barnshlátur. Mathias fjórburarnir eru sönnun á því en myndband af þeim þegar þær voru ungbörn liggjandi á móðir sinni og hlæjandi í kór vann verðlaun í „America‘s Funniest Home Videos.“ Nokkrum áður síðar þá var myndbandið valið „Fyndnasta myndband allra tíma“ í þættinum og vann Lesa meira

Par sem var sagt að þau gætu ekki eignast börn tilkynna meðgönguna á stórkostlegan hátt

Par sem var sagt að þau gætu ekki eignast börn tilkynna meðgönguna á stórkostlegan hátt

18.02.2017

„Læknar voru búnir að segja við okkur að það væri nánast ómögulegt fyrir okkur að eignast barn náttúrulega. En hér erum við, komin 14 vikur á leið,“ sagði Amanda Diesen við Brides.com. Amanda og unnusti hennar Todd Krieg ákváðu að tilkynna meðgönguna með myndinni hér fyrir neðan á miðvikudaginn og hefur myndin slegið í gegn Lesa meira

American Girl setur á markað fyrstu strákadúkkuna sína

American Girl setur á markað fyrstu strákadúkkuna sína

14.02.2017

American Girl er loksins að gefa út sína fyrstu strákadúkku. Dúkkurnar frá þeim eru vinsælar um allan heim ásamt öllum fylgihlutunum í kringum þær en margir fagna þessum fréttum um strákadúkkuna. Fyrirtækið ætlar að gefa út fleiri nýjar dúkkur 2017 miðað við fyrri ár, þar á meðal dúkku sem heitir Logan Everett. Logan er strákur Lesa meira

Glódís útskýrir ákvörðun sína: „Þó svo að sambúðin slitnaði get ég ekki hugsað mér að hverfa úr lífi þeirra“

Glódís útskýrir ákvörðun sína: „Þó svo að sambúðin slitnaði get ég ekki hugsað mér að hverfa úr lífi þeirra“

14.02.2017

„Ég get ekki með nokkru móti skilið það þegar fólk getur slökkt á slíkum tengslum eða horfið úr lífi hjá þessum saklausu sálum sem skilja ekkert í því og jafnvel taka því mjög illa,“ segir Glódís Alda Baldursdóttir. Hún hefur börn fyrrverandi maka síns hjá sér eina helgi í mánuði og hefur þetta fyrirkomulag vakið Lesa meira

Hann gerir hundinn sinn risastóran á myndum – Ástæðan er ótrúlega falleg

Hann gerir hundinn sinn risastóran á myndum – Ástæðan er ótrúlega falleg

12.02.2017

Listamaðurinn Mitch Boyer vinnur að barnabók þar sem hundurinn hans er stjarnan. Bókin heitir „Vivian the Dog Moves to Brooklyn“ eða „Hundurinn Vivian flytur til Brooklyn.“ Hún fjallar um risastóran pulsuhund sem flytur í stórborgina og er eini stóri pulsuhundurinn þar. Hún ákveður að reyna að ferðast sjálf til gamla heimilisins en til að vita Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af