fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Krílin

Hann reynir að vera alvarlegur í viðtali, en börnin vilja vera með – Bráðfyndið myndband

Hann reynir að vera alvarlegur í viðtali, en börnin vilja vera með – Bráðfyndið myndband

10.03.2017

Margir foreldrar vinna heima og þykir sumum það mjög þægilegt. Það er betra að hafa hurðina á skrifstofunni lokaða þegar maður fer í viðtal í gegnum Skype sem er í beinni á BBC. Það fékk sérfræðingur nokkur í málefnum Kóreuskagans, prófessor Robert Kelly, að finna á eigin skinni fyrir stuttu þegar rætt var við hann Lesa meira

Litblindur strákur sér liti í fyrsta skipti – Myndband

Litblindur strákur sér liti í fyrsta skipti – Myndband

09.03.2017

Cayson Irlbeck frá Iowa í Bandaríkjunum fæddist litblindur. Í myndbandinu hér fyrir neðan er hann að sjá liti í fyrsta skipti. „Þessi dagur breytti lífi mínu,“ sagði Cayson við KCCI. Gleraugun sem hann setur á sig kallast „EnChroma“ gleraugu og eru með sérstaka síu (e. filter) sem útilokar sérstakar bylgjulengdir ljóss og leyfa litblindu fólki Lesa meira

Köttur passar upp á litla mennska bróður sinn á meðan hann er veikur

Köttur passar upp á litla mennska bróður sinn á meðan hann er veikur

08.03.2017

Kötturinn Mia er verndari mennska litla bróður síns, Sonny. Í síðustu viku kom Sonny heim eftir að hafa fengið nokkrar sprautur við hita hjá lækninum. Mia fann það strax á sér að það væri eitthvað að. „Hún fór strax á staðina þar sem hann hafði fengið sprauturnar á,“ sagði mamma Sonny við The Dodo. Þegar Lesa meira

Mikilvæg skilaboð frá lögreglu til foreldra og barna

Mikilvæg skilaboð frá lögreglu til foreldra og barna

07.03.2017

Að undanförnu hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum um dreifingu nektarmynda og kynferðislegs efnis sem tekið er í óþökk þeirra sem þar sjást. Rætt hefur verið um hver beri ábyrgð á dreifingu og við hverja skuli sakast. Lestu meira: Óttar, nú hættir þú! – Ragga tekur hrútskýranda í kennslustund Lestu meira: Ég bað ekki um að fá Lesa meira

Þakklátar hjartamömmur

Þakklátar hjartamömmur

07.03.2017

Mig langar til að pistill vikunar fjalli um verkefni sem ég tek þátt í þessa dagana ásamt 15 öðrum mömmum. Við köllum okkur Hjartamömmur. Hjartamömmur er hópur mæðra sem eiga það allar sameiginlegt að vera mæður hjartveikra barna. Þegar barnið manns greinist hjartveikt er mjög mikilvægt að eiga félag að eins og Neistann. Neistinn er styrktarfélag hjartveikra barna sem Lesa meira

Kalkúnar virðast gera einhverskonar furðulegan helgisið í kringum dauðan kött – Myndband

Kalkúnar virðast gera einhverskonar furðulegan helgisið í kringum dauðan kött – Myndband

05.03.2017

Hér er örugglega það furðulegasta sem þú átt eftir að sjá í dag, ef ekki alla vikuna. Íbúi í Massachusetts tók þetta myndband af kalkúnum ganga frekar óhugnanlega í hring í kringum dauðan kött. These turkeys trying to give this cat its 10th life pic.twitter.com/VBM7t4MZYr — J… (@TheReal_JDavis) March 2, 2017 Frekar furðulegt! Myndbandið vakti Lesa meira

Hann vildi fá eins klippingu og vinur sinn „svo kennarinn gæti ekki þekkt þá í sundur“

Hann vildi fá eins klippingu og vinur sinn „svo kennarinn gæti ekki þekkt þá í sundur“

05.03.2017

Við vörum við rosalega krúttlegri frétt. Fyrir þá sem eiga auðvelt með að krútta yfir sig, þá mælum við með að standa upp og fá sér vatnsglas áður en lestur heldur áfram. Móðir að nafni Lydia Stith Rosebush deildi sögu um fimm ára son sinn, Jax, á Facebook. Jax vildi fá sömu klippingu og vinur Lesa meira

Játningar Siggu Daggar kynfræðings – „Ég missti allt kúl“

Játningar Siggu Daggar kynfræðings – „Ég missti allt kúl“

03.03.2017

Sigga Dögg kynfræðingur er afskaplega opin kona. Hún deilir lífi sínu gjarnan með vinum og kunningjum – já og aðdáendum á Facebook. Sigga eignaðist nýlega lítinn dreng og nýtur lífsins í fæðingarorlofi þessa dagana. Ýmislegt er hins vegar á annan veg í lífi hennar núna miðað við hvernig það er þegar dagleg rútína og amstur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af