fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Krílin

Hundurinn Olly tók hundasýningunni ekkert of alvarlega og sló í gegn – Myndband

Hundurinn Olly tók hundasýningunni ekkert of alvarlega og sló í gegn – Myndband

15.03.2017

Hundasýningar eru oftast frekar stífir viðburðir, sérstaklega hin árlega Crufts sýning í Bretlandi. Eigendur eyða mörgum árum í að þjálfa dýrin sín svo þau geti farið með glæsibrag í gegnum hinar ýmsu hindranir og gert ótrúlegustu brögð. Jack Russel terrier hundurinn Olly var hins vegar ekki á þeim buxunum að taka þessu neitt allt of Lesa meira

Þvagfærasýkingar hjá börnum

Þvagfærasýkingar hjá börnum

15.03.2017

Hvað er þvagfærasýking? Þegar bakteríur (sýklar) valda bólgu í þvagblöðru (blöðrubólga) eða nýrum (nýrnasýking) er um þvagfærasýkingu að ræða. Um það bil 1-2% drengja og 3-5% stúlkna fá þvagfærasýkingu á fyrstu 10 árum ævinnar. Bakteríur geta einnig tekið sér bólfestu í þvagfærum án þess að valda sýkingu. Þetta er saklaust ástand sem er algengt í Lesa meira

Dýr sem prufa eitthvað í fyrsta skipti – Viðbrögðin sprenghlægileg

Dýr sem prufa eitthvað í fyrsta skipti – Viðbrögðin sprenghlægileg

14.03.2017

Sumar af okkar skemmtilegustu og eftirminnilegustu minningum eru frá því að við prufuðum eitthvað í fyrsta skipti, eins og fyrsti skóladagurinn og í fyrsta sinn sem maður fór til útlanda. En eins og þú sérð á þessum lista sem Bored Panda tók saman, þá eru fyrstu skipti líka mikilvæg fyrir dýr! Skoðaðu myndir af hund Lesa meira

Sex ára stelpa sýnir ótrúlega takta á trommusettinu – Magnað myndband

Sex ára stelpa sýnir ótrúlega takta á trommusettinu – Magnað myndband

13.03.2017

Það vakti mikið fjaðrafok á dögunum þegar útvarpsmaðurinn Frosti Logason lét þau orð falla að strákar ættu meira tilkall til trommusleiks en stelpur. Fjöldi fólks kepptist við að leiðrétta þann misskilning að stelpur væru verri trommarar en strákar þrátt fyrir að þeir séu í miklum meirihluta íslenskra trommuleikara. Trommarar Íslands sendu meira að segja frá Lesa meira

Ofurkrúttleg lítil og sjaldgæf dýr

Ofurkrúttleg lítil og sjaldgæf dýr

13.03.2017

Við hjá Bleikt elskum dýr! Við höfum fjallað um svo sjaldgæfar dýrategundir að þú vissir hugsanlega ekki að þær væru til, og höfum líka fjallað um ofurkrúttleg nýfædd og lítil dýr. Nú er kominn tími til að sameina þetta tvennt og sýna ykkur myndir af nýfæddum og litlum sjaldgæfum dýrategundum! Bored Panda tók saman  

Íslenskar mömmur með samviskubit – „Ég finn stöðugt pressu um að vera fullkomin móðir“

Íslenskar mömmur með samviskubit – „Ég finn stöðugt pressu um að vera fullkomin móðir“

13.03.2017

Við sem eigum börn lendum flest í því af og til að fá nagandi foreldrasamviskubit. Við fáum sting í magann yfir því að sækja barnið síðast allra á leikskólann, að gefa því séríós í kvöldmat tvo daga í röð eða að henda sautjándu teikningunni af gíraffa sem það gefur þér þessa vikuna. Nýlega var hópurinn Lesa meira

Hugleiðingar húsmóður í fæðingarorlofi – Kafli 2

Hugleiðingar húsmóður í fæðingarorlofi – Kafli 2

13.03.2017

Sigga Dögg kynfræðingur er í fæðingarorlofi – hún notar tímann vel til sjálfsskoðunar af ýmsu tagi. Hún á það til að skrifa niður ýmsar hugleiðingar – sem eru hreint út sagt sprenghlægilegar. Lestu meira: Játningar Siggu Daggar kynfræðings – „Ég missti allt kúl“ Hugleiðingar húsmóður í fæðingarorlofi – kafli 2: 1. Ef þú átt skál Lesa meira

Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“

Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“

12.03.2017

Eva Pandora Baldursdóttir hefur verið í fæðingarorlofi síðan hún var kjörin á þing í haust. Þótt hún njóti tímans með dótturinni er hún orðin spennt að taka sæti á þingi. Eva féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs sínar uppáhaldsuppskriftir.„Maðurinn minn eldar oftast á heimilinu. Ég er ekki sérstaklega góður kokkur sem er frekar leiðinlegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af