Gunnar og hundurinn hans Tígull björguðu litlum fugli sem sat í hnipri á svölunum þeirra
Það er alltaf gaman að heyra sögur af góðverkum mannfólks og dýra, sérstaklega þegar mannfólk og dýr koma saman til að hjálpa öðrum. Það gerðist í gær þegar Gunnar Kr. Sigurjónsson og hundurinn hans Tígull björguðu litlum fugli sem var í vanda staddur. Gunnar var með opið út á svalir og kom hundurinn hans, Tígull, að Lesa meira
Alpakadýr sem fá þig til að brosa
Það eru fá dýr sem fá okkur til að brosa eins mikið og alpakadýr. Það er bara eitthvað við þessi skemmtilegu og fyndnu dýrategund. Alpaka eru frekar klaufaleg, ótrúlega krúttleg og er nánast ómögulegt fyrir þau að líta út fyrir að vera fáguð á myndum. Margir eiga það til að rugla saman alpaka og lamadýrum, Lesa meira
Óskar Freyr: „Að svipta barn foreldri sínu er ofbeldi og illvirki gegn barninu“
„Í mörg ár… Allt of mörg ár hef ég skrifað um forsjár og umgengnismál og það ofbeldi sem á sér víða stað í þeim málum. Við erum komin aðeins á veg með þessi mál. Það er búin að vera umræða um að þetta er raunverulegt ofbeldi sem á sér stað. En nú ætla ég að Lesa meira
Veikur gullfiskur gat ekki flotið þannig hann fékk lítinn „hjólastól“
Taylor Dean er 19 ára Youtube-ari sem býr til fræðslu- og dýramyndbönd. Hún deildi mynd af gullfisk í „hjólastól“ og netverjar eru að missa sig. Taylor fékk myndina senda frá vini sínum, Derek, sem vinnur í fiskabúð. Nýlega kom kúnni til Dereks með gullfisk sem var með sjúkdóm, swim bladder disease, sem gerir að verkum Lesa meira
Fólk er að missa sig yfir ofurkrúttlegum myndum frá ungbarna heilsuhæli
Eftir langan dag þá er stundum það eina sem mann vantar langt heitt bað og gott nudd, hvað þá ef þú ert ungbarn. Baby Spa Perth í Ástralíu býður upp á hágæða vatnsmeðferð og nudd aðeins fyrir ungbörn sem eru undir sex mánaða gömul. Heilsuhælið er meira að segja með þeirra eigin flotbúnað sem kallast Lesa meira
Tveggja ára tvíburar klifra úr rimlarúmunum og skemmta sér konunglega alla nóttina – Myndband
Foreldrar tvíburastráka í New York komust að því af hverju strákarnir þeirra litu út fyrir að hafa sofið lítið sem ekkert yfir nóttina. Ástæðan var einföld – þeir voru klárlega ekki sofandi. Myndband tekið upp með faldri myndavél inn í herbergi strákanna sýnir tveggja ára tvíburana, Andrew og Ryan, skemmta sér konunglega í stað þess Lesa meira
Hjartað stækkar með hverju barni: „17 ára gömul fékk ég fyrsta barnið mitt í fangið og 31 árs það fimmta“
Þegar ég gekk með fyrsta barnið mitt var ég spennt og hrædd. Spennt yfir því sem var í vændum og hrædd við það sem ég þekkti ekki. Tíminn leið og því meira sem hann leið því ástfangnari varð ég af þessu litla barni, ástfangin af einhverjum sem ég hafði ekki einusinni hitt. Sérstakt en Lesa meira
Dýrleif spyr: „Á litli „prinsinn“ eða „prinsessan“ að ráða öllu?“
Í dag fæðast flest öll börn á Íslandi sem prinsar og prinsessur. Ekki það að þau séu í raun af konungsættum. Nei, þau eru börn og barnabörn mín og þín. Börn fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að hafa í sig og á, mann fram af manni. Þessi tíska að tala um börn Lesa meira
Quokkas eru mögulega krúttlegustu og hamingjusömustu dýr í heimi
Þú hefur kannski aldrei heyrt um quokka áður en hefur mögulega séð mynd af þeim einhvers staðar á netinu. Quokkas koma frá sömu fjölskyldu og kengúrur og búa á nokkrum litlum áströlskum eyjum, eins og Rottnest Island og Bald Island. Quokkas eru einstök dýr og þekkt fyrir afar krúttlegt bros. Engin furða að þau séu oft Lesa meira
Strákurinn hennar Drífu er öðruvísi en önnur börn: „Ég er gjörsamlega týnd varðandi hvaða kröfur ég get sett á hann“
Strákurinn hennar Drífu virðist vera á eftir jafnöldrum sínum í þroska. Drífa segir að það sé hluti af ástæðunni að hún hefur verið mjög kvíðin upp á síðkastið, strákurinn hennar sýnir alls konar einkenni sem hún skilur ekki og virðist vera mjög langt á eftir jafnöldrum sínum í þroska. Drífa segir frá þessu í færslu Lesa meira