fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Krílin

Aníta Rún – Fæðingarsaga númer tvö – „Næsta sem ég man var að ég heyri í neyðarbjöllum hringja og allir eru í panikki“

Aníta Rún – Fæðingarsaga númer tvö – „Næsta sem ég man var að ég heyri í neyðarbjöllum hringja og allir eru í panikki“

12.04.2017

Það var sunnudagur eftir bæjarhátið á Grundarfirði þar sem ég ólst upp þegar ég var á leiðinni heim í Hafnarfjörðinn. Ég var búin að vera óvenju þreytt síðustu daga og hafði þurft að leggja mig á daginn alla helgina, sem var mjög ólíkt mér. Ég segi við Daníel eftir Hvalfjarðargöngin að við yrðum að stoppa Lesa meira

Fimm ára stelpa gerir krúttlegt förðunarmyndband innblásið af einhyrningum

Fimm ára stelpa gerir krúttlegt förðunarmyndband innblásið af einhyrningum

11.04.2017

Fólk á öllum aldri tekur þátt í einhyrningaæðinu, þar á meðal fimm ára YouTube stjarnan og Gap Kids fyrirsætan Charli Rose. Í nýjasta myndbandinu hennar prófar Charli nýju línuna frá Tarte Cosmetics. Ekki nóg með að hún skemmti sér greinilega, heldur koma hæfileikar hennar vel í ljós. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Erfiður þriðjudagur? Þessi kornunga Internetstjarna á eftir að koma þér í gott skap!

Erfiður þriðjudagur? Þessi kornunga Internetstjarna á eftir að koma þér í gott skap!

11.04.2017

Er þessi þriðjudagur rétt fyrir páskafrí að buga þig? Er kaffið ekki nógu sterkt, eru vinnufélagarnir illa tannburstaðir og finnst þér að fríið mætti bara vera byrjað? Við erum með stórkostlegt myndband sem á eftir að bjarga þriðjudeginum þínum eða gera góðan dag betri! Kaden er fimm mánaða gamall og er þegar orðinn frægur á Lesa meira

Tristan litli varð fyrir skelfilegri árás – Arna Bára: „Í algjöru sjokki mætum við upp á spítala“

Tristan litli varð fyrir skelfilegri árás – Arna Bára: „Í algjöru sjokki mætum við upp á spítala“

10.04.2017

Dagurinn sem byrjaði með skemmtilegri fjölskylduveislu hjá ömmu og afa, tók heldur betur skelfilega stefnu og fjölskylda Örnu Báru Karlsdóttur endaði á þriggja tíma dvöl á slysaeild. Arna Bára, Heiðar maður hennar, og synirnir Tristan og Ares voru stödd í notalegri veislu með fjölskyldumeðlimum þegar Tristan hlaut alvarleg meiðsl sem þurfti að gera að á Lesa meira

Myndirnar hans gerðu allt brjálað þangað til fólk vissi sannleikann á bak við þær

Myndirnar hans gerðu allt brjálað þangað til fólk vissi sannleikann á bak við þær

08.04.2017

Þessi faðir er að hræða allt Internetið með myndum af barninu sínu í hættulegum aðstæðum. Fólk um allan heim er með hjartað í buxunum við skoðun myndanna, en þær eru vægast sagt óhugnanlegar. Hins vegar þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur því myndirnar eru ekki ekta. „Ég hef verið að photoshoppa barnið mitt í hættulegar Lesa meira

Anna vill vekja foreldra til umhugsunar – „Þetta tiltekna vandamál er mjög viðkvæmt, falið í samfélaginu og erfitt að takast á við“

Anna vill vekja foreldra til umhugsunar – „Þetta tiltekna vandamál er mjög viðkvæmt, falið í samfélaginu og erfitt að takast á við“

07.04.2017

Með það markmið í huga að sem flestir lesi alla greinina og vonandi opna augu sem flestra reyndi ég að halda lengdinni í lágmarki. Tek ég því einungis fram aðalatriði og legg áherslu á að svo margt annað liggur að baki og margt annað sem þyrfti að koma fram. Anna Þorsteinsdóttir heiti ég og er Lesa meira

„Hundar eru gríðarlega góður felagsskapur“ – Damian Davíð vill bæta aðstæður hundaeigenda á Íslandi

„Hundar eru gríðarlega góður felagsskapur“ – Damian Davíð vill bæta aðstæður hundaeigenda á Íslandi

07.04.2017

Damian Davíð er mikill áhugamaður um hunda. Það er ekki annað hægt að segja en að hundar séu hans ástríða í lífinu. Hann hefur ákveðið að bjóða sig fram í stjórn Hundaræktarfélags Íslands. Við ákváðum að heyra aðeins í Damian og forvitnast um áhuga hans á hundum og ástæðuna fyrir því að 22ja ára strákur Lesa meira

Viltu vinna bíómiða fyrir alla fjölskylduna um helgina?

Viltu vinna bíómiða fyrir alla fjölskylduna um helgina?

07.04.2017

Barnakvikmyndahátíð stendur nú yfir í Bíó Paradís. Þar eru sýndar ýmsar skemmtilegar og klassískar myndir sem henta börnum og allri fjölskyldunni. Barnakvikmyndahátíðin er alþjóðleg og er nú haldin í Reykjavík í fjórða sinn. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður barna og unglinga og hefur brotið blað í kvikmyndamenningu barna og unglinga. Verndari Lesa meira

„Afhverju á ég ekki nýjustu fötin, flottustu húsgögnin og allar merkjavörurnar?“ – Gabríela Líf spáir í glansmyndina

„Afhverju á ég ekki nýjustu fötin, flottustu húsgögnin og allar merkjavörurnar?“ – Gabríela Líf spáir í glansmyndina

07.04.2017

Ég tók smá umræðu inn á snapchat í síðustu viku um þessa svokölluðu „glansmynd“ sem svo margir tala um. Þetta fyrirbæri er ekki eingöngu hjá snöppurum og bloggurum heldur er þetta til hjá öllum. Þessi svokallaða glansmynd eins og ég skil hana er þegar fólk sýnir bara það besta úr lífinu á samfélagsmiðlum og setur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af