fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Krílin

Stórkostlegar kanínur með tískuna á hreinu

Stórkostlegar kanínur með tískuna á hreinu

21.04.2017

Þessar kanínur hafa náð toppinum þegar kemur að stórkostlegri tískuvitund, en þær eru gjörsamlega með puttann á púlsinum. Þær klæðast smart gleraugum, höttum og mörgu öðru, eða eru bara stórfenglegar einar og sér með viðhorfið að vopni. Sjáðu kanínurnar hér fyrir neðan sem Buzzfeed tók saman. https://www.instagram.com/p/BKqdl1EAC6N/ https://www.instagram.com/p/BRPMngyDPDm/ https://www.instagram.com/p/BSx5sHRAyja/ https://www.instagram.com/p/BSx6qo3jU_w/ https://www.instagram.com/p/BD2ICR3tpSh/ https://www.instagram.com/p/BSxjYpJh2fX/ https://www.instagram.com/p/BSxy9y6gJ_5/ https://www.instagram.com/p/x-T3lDjrfC/ https://www.instagram.com/p/BSxfBLOh7rG/ Lesa meira

Ef Öskubuska hefði verið strákur!

Ef Öskubuska hefði verið strákur!

20.04.2017

Í ævintýrunum sem við þekkjum öll eru kynjahlutverkin ansi niðurnjörvuð – oftar en ekki lenda varnarlausar en íðilfagrar stúlkur í agalegum háska, eða lífshættu, eða einelti, eða einhverju þaðan af verra – og eiga sér ekki viðreisnar von fyrr en prins (með tippi) kemur og bjargar þeim. Í þessu myndbandi er þessu snúið á hvolf Lesa meira

Kristín Maríella beitir áhugaverðri uppeldisaðferð – „Ekki að ástæðulausu að margir tala um að RIE hafi breytt lífi þeirra“

Kristín Maríella beitir áhugaverðri uppeldisaðferð – „Ekki að ástæðulausu að margir tala um að RIE hafi breytt lífi þeirra“

19.04.2017

Kristín Maríella býr í Singapúr þar sem hún rekur fyrirtæki sitt Twin Within og hefur það ljómandi gott með manni sínum og börnum. Við birtum fyrri hluta viðtalsins við Kristínu Maríellu í gær – smelltu hér til að lesa. Eitt af áhugamálum Kristínar er ákveðin uppeldisaðferð eða -stefna sem kallast RIE eða Respectful parenting. Kristín Lesa meira

Kristín Maríella á heima í Singapúr – „Paradís fyrir fólk með börn“

Kristín Maríella á heima í Singapúr – „Paradís fyrir fólk með börn“

18.04.2017

Kristín Maríella er 27 ára víóluleikari og mamma sem búsett er í Singapúr. Í stað þess að verða hljóðfæraleikari að atvinnu eftir nám í Bandaríkjunum ákvað hún að fara allt aðra leið og stofnaði skartgripafyrirtækið Twin Within. Gabriela Líf, bloggari á Lady.is og Bleikt-penni, spjallaði við Krístínu Maríellu: Fljótlega eftir að fyrsta lína Twin Within Lesa meira

Ásta á þriggja ára ráðríkan son – „Ég elska einföld ráð sem virka“

Ásta á þriggja ára ráðríkan son – „Ég elska einföld ráð sem virka“

18.04.2017

Þegar Ásta Hermannsdóttir, bloggari á Ynjum, var 16 ára gömul fór hún í sálfræði 103 – og hluti námsefnisins situr í henni ennþá í dag – sérstaklega eftir að hún varð foreldri. Ásta fjallar um þessi góðu foreldraráð í pisli sem hún birti á Ynjum um daginn. Hún á þriggja ára ráðríkan son – og ráðin Lesa meira

Hún ber saman þegar hún var ófrísk af einu barni og tvíburum – Sjáðu muninn

Hún ber saman þegar hún var ófrísk af einu barni og tvíburum – Sjáðu muninn

16.04.2017

Natalie Bennett er vídeó bloggari, móðir tvíburastráka og gengin 36 vikur á leið með litla stelpu. Það er öruggt að segja að það er meira en nóg að gera hjá henni! En hún finnur enn þá tíma til að búa til myndbönd, en hún setur vikulega myndbönd á YouTube þar sem hún gefur áhorfendum nýjustu Lesa meira

Er þetta vinsælasti hundurinn á Instagram? Hundur með yfirbit með næstum því tvær milljónir fylgjenda

Er þetta vinsælasti hundurinn á Instagram? Hundur með yfirbit með næstum því tvær milljónir fylgjenda

13.04.2017

Tuna er sex ára gamall Chiweenie hundur með yfirbit. Honum var bjargað af Courtney Dasher í desember 2010 þegar hann var aðeins fjögurra mánaða gamall hvolpur. Ári síðar bjó Courtney til Instagram síðuna @tunameltsmyheart þar sem hún deildi myndum af Tuna. Hann sigraði hjörtu netverja um allan heim og er kominn með næstum tvær milljónir Lesa meira

Sjö ára stúlka lætur ekki blettaskalla stoppa sig að taka þátt í „trylltum hárdegi“ í skólanum

Sjö ára stúlka lætur ekki blettaskalla stoppa sig að taka þátt í „trylltum hárdegi“ í skólanum

13.04.2017

Gianessa Wride er sjö ára stelpa frá Utah í Bandaríkjunum. Hún var greind með blettaskalla fyrr á þessu ári og samkvæmt móður hennar er engin lækning né lyf til við sjúkdómnum. Hún gæti tekið steratöflur en um leið og hún myndi hætta að taka þær inn myndi hárið detta aftur af. Það var „trylltur hárdagur“ Lesa meira

Lítil stúlka neitar að halda upp á afmælið sitt nema það verði kúkaþema

Lítil stúlka neitar að halda upp á afmælið sitt nema það verði kúkaþema

12.04.2017

Hluti af því að vera gott foreldri er að elska barnið þitt alveg eins og það er. Þegar þriggja ára stelpa biður um afmælisveislu með kúkaþema og neitar að hafa öðruvísi þema, er þá ekki best að virða óskir hennar? Í marga mánuði, í hvert einasta skipti sem við ræddum um afmælisveisluna hennar, bað Audrey um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Eiður og Vicente í KR