Ásdís Halla biður foreldra að hleypa ekki ungum krökkum út með hundana: „Þetta hefði verið mikið áfall ef hlutirnir hefðu farið verr“
Ásdís Halla Einarsdóttir og kærasti hennar voru í göngutúr með hundana sína tvo þegar þau mættu með þremur ungum krökkum með hund sem þau réðu ekki við. Hundurinn slapp og kom hlaupandi urrandi og geltandi að okkar hundum. Þetta varð til þess að ég þurfti að láta kærastann taka hundinn af mér þannig að hann Lesa meira
Einlægt myndband þegar Natan Dagur fréttir að hann sé að verða stóri bróðir
Erla Björk Berndsen Pálmadóttir tók upp yndislegt myndband þegar hún tilkynnti átta ára gömlum syni sínum að hann væri að verða stóri bróðir. Hann á engin systkini en hefur stundum talað um að hann langi til þess, en ég ákvað að segja honum ekki frá þessu fyrr en sama dag og ég kom úr tuttugu vikna sónar Lesa meira
10 atriði um meðgöngu sem læknirinn segir þér ekki
Að fá að ganga með, fæða og eiga barn er eitt mesta kraftaverk lífsins. Kvennlíkaminn gengur í gegnum ótrúlegar breytingar meðan á meðgöngu stendur, sumar verri en aðrar. Þær konur sem ganga með sitt fyrsta barn geta orðið varar við ýmsar berytingar á líkama og sál sem þær voru ekki undirbúnar fyrir. Dv tók saman Lesa meira
Telma Kristóbertsdóttir upplifði kynja vonbrigði: „Mér fannst ég upplifa einskonar missi“
Telma Kristóbertsdóttir skammaðist sín lengi fyrir þær tilfinningar sem hún upplifði þegar hún átti frumburð sinn og komst að því hvort kynið hún hafði gengið með. Um leið og ég fékk jákvætt óléttupróf var það sameiginleg ákvörðun hjá okkur kærastanum að við ætluðum ekki að fá að vita kynið. Mér fannst tilhugsunin ótrúlega spennandi að Lesa meira
Hjartnæmt augnablik þegar Saga eignaðist loksins hvolp náðist á myndband
Hrafnhildur Þorsteinsdóttir náði yndislegu augnabliki upp á myndband þegar hún tilkynnti Sögu, dóttur sinni frá því að hún mætti eiga hvolpinn Pöndu sem hún hélt á. Þetta var um síðustu verslunarmannahelgi og við höfðum ákveðið að fá okkur hund. Ég var þó með aðra tegund í huga en þegar Panda kom í heimsókn í sumarbústaðinn sem við vorum í Lesa meira
Hólmfríður Brynja glímir við ófrjósemi: „En hvenær kemur barnið?“
Flestar konur og pör, kannast við spurninguna „hvenær kemur barnið?“. Flestum finnst spurningin óþægileg og þykir svarið hreinlega ekki koma fólki við. Hólmfríður Brynja Heimisdóttir kannast vel við þessa spurningu en hún fór að heyra hana fyrst stuttu eftir nítján ára afmæli sitt. Það var um það bil viku eftir að ég fór í mína Lesa meira
Selma Margrét Sverrisdóttir reyndi allt fyrir brjóstagjöf: „Ég á erfitt með að samgleðjast konum með barn á brjósti“
Mig langar til þess að segja frá minni reynslu af brjóstagjöf. Þegar ég var ólétt, og áður, hafði ég heyrt háværar raddir tala um það að konur ættu ekki að pína sig í brjóstagjöf fyrir einhvern annan. Þær væru alls ekkert síðri mæður þótt að börnin þeirra væru á pela og að oft væru konur Lesa meira
Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“
Ingibjörg Hallgrímsdóttir og unnusti hennar hafa reynt að verða ólétt í meira en fimm ár. Á þeim tíma hefur Ingibjörg orðið barnshafandi yfir 11 sinnum en misst öll fóstrin nokkrum vikum síðar. Í augnablikinu upplifi ég mikið vonleysi og mér finnst ég ekki vera að gera mitt hlutverk sem kona. Ég er oft búin að Lesa meira
Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum – 2 hluti
Flestar konur sem gengið hafa með barn undir belti kannast við þá óstjórnlegu hormónaframleiðslu sem líkaminn setur af stað nánast um leið og pissað er á prófið. Hormónarnir gera það að verkum að konan verður virkilega tilfinninganæm á meðan á meðgöngunni stendur og oft í nokkra mánuði eftir á. Bleikt hafði á dögunum samband við konur sem Lesa meira
Vitundarvakning #1af6: „Markmiðið er að rjúfa þögnina“
Flestir gera ráð fyrir því frá barnæsku að þegar þeir verði fullorðnir komi þeir til með að stofna sína eigin fjölskyldu og verði foreldrar. Það er því oft mikið áfall fyrir fólk þegar það kemst að því að það þurfi aðstoð við barneignir en talið er að 1 af hverjum 6 einstaklingum þjáist af ófrjósemi. Lesa meira