Aníta er nýbökuð móðir úr Vestmannaeyjum: „Ég er svekkt og pirruð“
Aníta Jóhannsdóttir og Garðar Örn Sigmarsson unnusti hennar eignuðust sitt annað barn fyrir tveimur dögum síðan. Þau eru búsett í Vestmannaeyjum en Aníta fæddi drenginn í Reykjavík. Aníta og Garðar höfðu þá beðið upp á landi í rúmar tvær vikur eftir að hann kæmi í heiminn en á meðan var eldri sonur þeirra var í Lesa meira
Guðrún Veiga búin að eiga!
Ofursnapparinn vinsæli Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er orðin léttari! Hún og maður hennar Guðmundur Þór Valsson eignuðust litla stúlku í morgun. Fyrir um sólarhring síðan var hún á fullu við að þrífa og lita augabrúnirnar og fara í klippingu vesenast við ýmislegt á Snappinu sínu. Í morgun mætti hún svo í keisara og samkvæmt heimildum okkar á Lesa meira
Bára: „Lýgurðu að barninu þínu?“
Fyrir um ári síðan birti ég færslu á bloggi sem ég var þá partur af, færslan hét „Lýgurðu að barninu þínu?”. Eftir að ég birti færsluna setti ég link á hana inn á „mömmu hóp“ á Facebook og kommentin létu ekki á sér standa, langflestar mæðurnar í hópnum voru svo sannarlega ekki sammála þessari færslu Lesa meira
Var 15 ára þegar hún heyrði kjaftasögur um að hún væri ólétt – Það reyndist rétt!
Svanhildur Helga Berg varð ófrísk fimmtán ára gömul. Eitthvað gerðist þegar hún sá að þungunarprófið var jákvætt, og hún var strax ákveðin í að eignast barnið. Nú býr þessi unga móðir sig undir framtíðina með hliðsjón af þörfum dóttur sinnar. Hún nýtur stuðnings fjölskyldu sinnar en óvenjuleg eindrægni og vinátta ríkir milli heimila foreldra hennar. Lesa meira
Myndirnar af þessum bestu vinum eru aðeins of krúttlegar
Paddington og Butler hafa verið bestu vinir frá fyrsta degi. Paddington er hundur af tegundinni shar pei og kötturinn Butler kom óvænt inn í líf fjölskyldunnar í byrjun 2014. Butler var of ungur til að vera frá móður sinni og dróst að Paddington og umhyggjunni sem hann fékk frá honum. Samband þeirra er einstakt og Lesa meira
Myndir af krúttlegum fílsungum sem láta okkur bráðna
Fílar eru blíðu risarnir sem við öll þekkjum og elskum. Fílsungar eru engin undantekning, fyrir utan að vera sérstaklega krúttlegir og klaufalegir! Fílsungar eru venjulega í kringum 110 kg og 90 sm á hæð þegar þeir fæðast. Þeir eru frekar klunnalegir fyrstu þrjá mánuðina og hafa næstum enga stjórn á rananum sínum, sem þeir oft detta Lesa meira
Íslenskar mömmur opna sig – 1. hluti: „Mamma er konan DAUÐ?“
Börn geta verið dásamlega hreinskilin… stundum kannski aðeins of! Við báðum mömmurnar í facebook-hópnum Auðveldar mömmur, að deila með okkur atvikum þegar börnin hafa komið þeim í vandræði. Svörin létu ekki á sér standa, og eiginlega finnst okkur spurning um að gefa út bók! Við látum það þó liggja milli hluta að sinni og leyfum Lesa meira
Fólk sem sér eftir að hafa skilið eftir dýrin sín ein heima
Stundum er ekki sniðugt að skilja dýrin ein eftir heima, en það er oft nauðsynlegt. Maður þarf nú að mæta í vinnu, fara út í búð, hitta vini og fjölskyldu og svo lengi mætti telja. Sumir eigendur geta treyst dýrunum sínum alveg, þau eru stillt og prúð og rífa ekki klósettpappírsrúlluna í sig og dreifa Lesa meira
Ólöf Ragna: „Tilhugsunin um að fæða annað barn var mér ofviða“
Eru meðgöngu og fæðingarsögur ekki alltaf vinsælar? Þegar ég var ólétt þá held ég hafi náð að klára allar fæðingarsögur sem ég fann á netinu og fannst alltaf jafn gaman að lesa þær. Ég ætla allavega að skella í eina þannig færslu og vonandi hafið þið bara gaman af. Ég á tvö börn, 7 ára Lesa meira
Dýr sofandi með tuskudýr – Verður það krúttlegra?
Það er ekkert leyndarmál að við hjá Bleikt elskum dýr. Það skiptir engu máli hvers konar dýr það eru, við bara elskum þau. Meira að segja tuskudýr, og hvað þá ef dýr eru að kúra með tuskudýrum. Verður eitthvað krúttlegra en það? Við spyrjum reglulega þessarar spurningar, hvort eitthvað getur verið krúttlegra en sá hlutur Lesa meira