fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Krílin

Líf Steinunn: „Darri var búinn að vera mikið veikur allt haustið en læknarnir fundu aldrei neitt“

Líf Steinunn: „Darri var búinn að vera mikið veikur allt haustið en læknarnir fundu aldrei neitt“

07.06.2017

Darri sonur Líf Steinunnar Lárusdóttur greindist með sjaldgæfa tegund af hvítblæði í byrjun janúar þegar hann var tæplega eins árs. „Darri var búinn að vera mikið veikur allt haustið en læknarnir fundu aldrei neitt að honum,“ sagði Líf í samtali við Bleikt. „Hann var í viku á spítala í október í alls konar rannsóknum en Lesa meira

Bráðsnjöll hugmynd móður hjálpar öðrum foreldrum að sýna börnunum sínum meiri þolinmæði

Bráðsnjöll hugmynd móður hjálpar öðrum foreldrum að sýna börnunum sínum meiri þolinmæði

07.06.2017

Börn á aldrinum eins árs til fimm ára geta reynt á þolinmæði allra foreldra, sama hversu geðgóðir þeir eru. Mömmubloggarinn Kelly Holmes kom með hugmynd sem hefur hjálpað foreldrum um allan heim að muna að sýna ungum börnum sínum meiri þolinmæði. Færsla Kelly hafði titilinn Hvernig þú hættir að verða reið mamma en þar sagði Lesa meira

Kraftaverkadrengurinn sem fæddist án nefs er látinn aðeins tveggja ára gamall

Kraftaverkadrengurinn sem fæddist án nefs er látinn aðeins tveggja ára gamall

06.06.2017

Eli Thompson vakti heimsathygli þegar hann kom í heiminn 4.mars árið 2015 þar sem hann fæddist án nefs. Þessi fæðingargalli er afar sjaldgæfur og er aðeins vitað um 30 tilfelli en líkurnar á að fæðast með ekkert nef eru einn á móti 197 milljónum. Eli lést um helgina aðeins tveggja ára gamall en söfnun er Lesa meira

Dóttir Þórunnar Antoníu endaði á sjúkrahúsi eftir að borða lauf og blóm: „Hneig niður og ældi“

Dóttir Þórunnar Antoníu endaði á sjúkrahúsi eftir að borða lauf og blóm: „Hneig niður og ældi“

06.06.2017

Dóttir Þórunnar Antoníu söngkonu endaði á sjúkrahúsi í gær eftir óhugnanlegt atvik í garðinum heima hjá sér. Stúlkan hafði verið að borða blóm og lauf þegar hún veiktist skyndilega. Þórunn Antonía deildi mynd á Facebook af henni örmagna á sjúkrahúsinu, til þess að minna fólk á þessa hættu. „Varist gullregn elsku vinir með börn, fagurt Lesa meira

Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura

Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura

04.06.2017

Ajibola Taiwo frá Nígeríu reyndi í sautján ár að verða ólétt. Þann 11. maí á þessu ári gerðist svo kraftaverk. Hún eignaðist ekki eitt barn, ekki tvíbura, heldur sexbura! Hún eignaðist þrjár stúlkur og þrjá drengi í Virginíu í Bandaríkjunum. Börnin komu í heiminn með keisaraskurði og komu allt að 40 manns að fæðingunni. Cosmopolitan Lesa meira

Sprenghlægileg viðbrögð drengs þegar hann fréttir af nýju systkini

Sprenghlægileg viðbrögð drengs þegar hann fréttir af nýju systkini

03.06.2017

Krakkar bregðast misjafnlega við fréttum af nýju systkini. Sumir krakkar verða rosalega spenntir, geta ekki beðið eftir að eignast lítið systkini, á meðan aðrir eru ekki svo ánægðir, frekar fúlir bara og viðbrögðin geta jafnvel verið mjög dramatísk. Það getur nú verið erfitt að frétta að þú þurfir framvegis að deila athyglinni með öðrum! En svo er Lesa meira

Faðir sýnir hvað smábörn eru skemmtilega léleg í feluleik – Myndband

Faðir sýnir hvað smábörn eru skemmtilega léleg í feluleik – Myndband

03.06.2017

Börn geta verið svo stórskemmtilega léleg í að fela sig. Pabbinn og vídeóbloggarinn La Guardia Cross lærði þetta nýlega þegar hann fór í feluleik með dóttur sinni. Í nýjasta myndbandinu hans „Hide and Seek Fail,“ þá sýnir La Guardia hvað gerist þegar hann reynir að kenna tveggja ára dóttur sinni, Amalah, feluleik. Niðurstaðan er sprenghlægileg. Lesa meira

Mjög lýsandi myndband um hvernig það er að ferðast með börn

Mjög lýsandi myndband um hvernig það er að ferðast með börn

02.06.2017

Tvær stórskemmtilegar og bráðfyndnar mömmur gera myndbönd og ýmislegt annað skemmtilegt um foreldrahlutverkið. Þær kalla sig #ImomSoHard og halda úti vefsíðu, Facebook síðu og YouTube rás. Í mjög lýsandi myndbandi sýna þær hvernig það er að ferðast með barn í flugvél. Skiptiborðið er allt of lítið, kúkur og piss úti um allt og hlutirnir bara Lesa meira

Myndband af nýfæddu barni „labba“ gengur eins og eldur í sinu um netheima

Myndband af nýfæddu barni „labba“ gengur eins og eldur í sinu um netheima

01.06.2017

Flestir eyða fyrstu mínútunum af lífi sínu öskrandi af lífs og sálarkröftum. En raunin var önnur fyrir barnið í myndbandinu hér fyrir neðan. Myndbandið hefur vakið mikla athygli, yfir 92 milljón manns hafa séð myndbandið á Facebook. Ástæðan fyrir vinsældum myndbandsins er að barnið, sem er nýfætt, er að „labba.“ Myndbandið er tekið upp í Lesa meira

Flóðhesturinn Fiona fæddist fyrirburi og er nú samfélagsmiðlastjarna

Flóðhesturinn Fiona fæddist fyrirburi og er nú samfélagsmiðlastjarna

01.06.2017

Fyrir fjórum mánuðum síðan fæddist flóðhesturinn Fiona sex vikum fyrir settan tíma í Cincinnati dýragarðinum. Þar sem hún kom svona snemma í heiminn hefur hún þurft mikla umönnun. Fiona var aðeins þrettán kíló við fæðingu, en það er helmingi léttara en meðalþyngd nýfæddra flóðhesta. Það þarf að hugsa um og fylgjast með Fionu allan sólarhringinn. Það þarf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af