Beyoncé og Jay Z hafa eignast tvíbura
Tónlistargyðjan Beyoncé hefur fætt tvíbura. Á fimmtudaginn sást til Jay Z og dóttur þeirra Blue Ivy á sjúkrahúsi í Los Angeles. Það er óvíst nákvæmlega hvenær þeir fæddust og ekki er búið að tilkynna hvaða kyn tvíburarnir eru. Á föstudaginn sást til konu fara inn á sjúkrahúsið með blómvönd og tvær stórar blöðrur í laginu Lesa meira
Lítil stúlka bræðir hjörtu um allan heim: Hélt að brúðurin væri prinsessa
Í febrúar gengu Scott og Shandace Robertson í hjónaband en skondin uppákoma í brúðkaupsmyndatökunni hefur vakið mikla lukku á síðunni Imgur. Scott deildi nokkrum myndum á síðunni af fallegu augnabliki sem átti sér stað úti á götu þegar lítil stúlka gekk framhjá þeim með móður sinni. Litla stúlkan sá Shandace í brúðarkjólnum og hélt að Lesa meira
Það sem enginn segir þér – Ekki fyrir viðkvæma! „Hver vill ekki hamborgara með smá blóðbragði!?“
VARÚÐ: Ef þú ert viðkvæm sál og/eða mögulega barnshafandi, lestu þá með mikilli varúð. En ef þú ert algjör „man ekki orðið“, held ég að þú ættir að snúa til baka aftur. Aftur á móti, ef þú ert týpan sem getur séð spaugilegu hliðarnar á hlutunum – endilega haltu áfram að lesa! Þegar maður er Lesa meira
„Hendur á hringinn“ – Ráð leikkonunnar Kristen Bell slær í gegn hjá foreldrum
Leikkonan Kristen Bell á tvær dætur og er dugleg að deila góðum ráðum á Instagram tengdum uppeldi. Á dögunum birti hún mynd af dætrum sínum þar sem þær hafa báðar lagt hönd á bensínlokið. Kristen segir að alltaf þegar stelpurnar hennar fara út úr bílnum segi hún „Hendur á hringinn“ ef hún þarf að ná Lesa meira
Hrós eða ekki hrós? Það besta sem við getum sagt við börnin okkar er „Þér tókst það“
Uppeldi getur verið svo öfugsnúið! Eftir að ég kynntist RIE aðferðinni þá byrjaði ég að sjá það betur og betur hvað margt af því sem við gerum í daglegum samskiptum við börnin okkar, oftast atriði sem við meinum virkilega vel og sjáum ekkert athugavert við er mögulega ekki að hafa þau áhrif á börnin okkar Lesa meira
Geta dýr þekkt sína eigin spegilmynd?
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Vísindamenn líta á „spegilsprófið“ sem mikilvægt tæki þegar þeir rannsaka sjálfsskilning dýra. Flest dýr bregðast við spegilmyndinni eins og þar sé annað dýr á ferð, en nokkrar tegundir hafa þó sýnt hæfni til að þekkja spegilmynd sína, Lesa meira
Kolbrún opnar sig um feimnismál: „Ég er með fallegan líkama og hann sýnir að ég hef gengið með barn“
Kolbrún Sævarsdóttir átti sitt fyrsta barn fyrir sjö mánuðum síðan og hefur átt erfitt með að líða vel í eigin skinni. Það er ákveðin pressa og hugmyndir sem koma frá samfélaginu um hvernig konur „eiga að líta út“ en Kolbrún hefur ákveðið að láta það ekki á sig fá. Hún segist aldrei hafa verið jafn Lesa meira
Hamstrafjölskylda býr í smábæ sem tók 1984 klukkutíma að búa til
Það eru nokkrir litlir hamstrar sem búa í fallegum smábæ og borða þar agnarlítinn mat. Bærinn heitir Yumville og tók 1984 klukkutíma að búa hann til með miklum smáatriðum. Alvöru hamstrar búa í Yumville og hafa komið út níu þættir á YouTube um hamstrafjölskylduna sem elskar góðan mat. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan af Yumville. Lesa meira
Fæddi 24 merku stúlku: „Hún er eins og sex mánaða gamalt barn“
Chrissy Corbitt frá Bandaríkjunum fæddi stúlkubarn sem var rúmlega sex kíló, sem samsvarar 24 mörkum. Móðir stúlkunnar segir að hún sé svo stór að hún líti út fyrir að vera smábarn en ekki ungbarn. Þegar maður sér mynd af Chrissy þegar hún var ólétt þá gefur það manni ansi góða vísbendingu um að hún myndi Lesa meira
Rúna: „Á að verðlauna alla góða hegðun?“
Rúna Sævarsdóttir býr með manninum sínum og þremur börnum í Noregi. Hún stundar fjarnám í sálfræði við Háskólann á Akureyri og er þar að auki bloggari á Öskubuska.is. Hún skrifaði pistil um að verðlauna góða hegðun barna sem birtist fyrst á Öskubuska.is og gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta hann hér fyrir lesendur okkar. Ég Lesa meira