fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Krílin

Rúna: Litlu hlutirnir sem skiptu ekki máli fyrr en maður varð foreldri

Rúna: Litlu hlutirnir sem skiptu ekki máli fyrr en maður varð foreldri

01.07.2017

Rúna Sævarsdóttir býr með manninum sínum og þremur börnum í Noregi. Hún stundar fjarnám í sálfræði við Háskólann á Akureyri og er þar að auki bloggari á Öskubuska.is. Hún skrifaði pistil um litlu hlutina sem birtist fyrst á Öskubuska.is og gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta hann hér fyrir lesendur okkar. Foreldrahlutverkið getur verið mjög krefjandi á köflum Lesa meira

Tíu ára drengur hefur fundið upp snilldar tæki til að koma í veg fyrir að börn deyi í heitum bílum

Tíu ára drengur hefur fundið upp snilldar tæki til að koma í veg fyrir að börn deyi í heitum bílum

27.06.2017

Síðan 1998 hafa í kringum 712 börn dáið vegna hitaslags í Bandaríkjunum eftir að hafa verið skilin eftir í bifreiðum í miklum hita. Það þarf ekki meira en fimmtán mínútur í funheitum bíl til þess að barn hljóti lífshættulegan nýrna- eða heilaskaða af völdum hitans. Flest börn sem deyja eftir hitaslag í bíl eru undir Lesa meira

Faðir klæðir sig og dóttur sína í búninga og tekur stórskemmtilegar myndir – Aðeins of krúttlegt

Faðir klæðir sig og dóttur sína í búninga og tekur stórskemmtilegar myndir – Aðeins of krúttlegt

27.06.2017

Hin níu mánaða gamla Zoe þarf ekki að sannfæra pabba sinn, Sholom Ber Solomon, um að klæðast búningum og leika. Sholom klæðir sig og dóttur sína reglulega í alls konar búninga og tekur stórskemmtilegar myndir sem hafa slegið í gegn á netinu. Hvort sem þau eru klædd sem ballerínur eða Zoe bókstaflega sem fata af Lesa meira

Börn voru spurð hvernig þau eru öðruvísi – Fallegt myndband

Börn voru spurð hvernig þau eru öðruvísi – Fallegt myndband

27.06.2017

Þetta gæti verið með því krúttlegasta sem þú horfir á í dag, jafnvel í vikunni. Í nýlegri auglýsingu fyrir barnastöð BBC, Cbeebies, var spurt nokkur vinapör hvernig þau eru frábrugðin hvort öðru. Svörin þeirra sýna það svo sannarlega að börn sjá heiminn öðruvísi en fullorðnir. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli og hafa yfir 29 milljón Lesa meira

Ingibjörg: Að vera „þessi“ mamma

Ingibjörg: Að vera „þessi“ mamma

26.06.2017

Ég fór í veislu síðustu helgi. Gullfallega skírnarveislu hjá yndislegri vinkonu, sem reyndar breyttist svo í brúðkaup (Til hamingju aftur elsku elsku HJÓN!). Salurinn, veitingarnar, vinkona mín og fjölskyldan hennar – allt óaðfinnanlegt. Svo, ætla ég að mála mynd fyrir ykkur. Þið farið í veislu, þið setjist niður með kaffibollann ykkar og fylgist spennt með Lesa meira

Kristín: Það er skelfilega langvinn og harðsvíruð pest að ganga sem leggst bara á stelpur

Kristín: Það er skelfilega langvinn og harðsvíruð pest að ganga sem leggst bara á stelpur

21.06.2017

„Það er skelfilega langvinn og harðsvíruð pest að ganga. Hún leggst bara á stelpur og nú virðist hún enn fremur bara leggjast á stelpur í mínu nærumhverfi.“ Svona byrjar pistill Kristínar Ólafsdóttur sem birtist fyrst í Fréttablaðinu. Hún skrifar um farald krílanna og á þá við að sífellt fleiri stelpur í kringum hana eru ófrískar. Lesa meira

Vinur mannsins í 10.000 ár

Vinur mannsins í 10.000 ár

18.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Egyptar til forna eru sagðir eiga heiðurinn af því að hafa fyrstir allra haldið ketti og er álitið að þeir hafi gert það í 3.600 ár. Franskir fornleifafræðingar hafa hins vegar fundið 9.500 ára gamla gröf á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af