fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Krílin

Hann á fjórar dætur og fær að vita kynið á næsta barni – Rosaleg viðbrögð

Hann á fjórar dætur og fær að vita kynið á næsta barni – Rosaleg viðbrögð

14.07.2017

Christine Batson og eiginmaður hennar eiga fjórar dætur saman og eiga von á öðru barni. Þau ákváðu að komast að kyni barnsins á skemmtilegan hátt saman sem fjölskylda og tók Christine það upp á myndband. Faðirinn og dæturnar sitja við borð og stúlkurnar fá möffins þar sem liturinn inni í kökunni sýnir hvaða kyn barnið er. Viðbrögð föðurins eru Lesa meira

Að eiga börn með stuttu millibili

Að eiga börn með stuttu millibili

14.07.2017

Ég er rosalega oft spurð að því hvernig það sé að eiga börn með svona stuttu millibili en það eru einungis 15 mánuðir á milli barnanna okkar hjóna. Strákurinn okkar er fæddur í nóvember 2013 og stelpan í janúar 2015 og ná þau því tveimur skólaárum á milli sín. Það eru kannski einhverjir sem spyrja Lesa meira

Beyoncé birtir fyrstu myndina af tvíburunum

Beyoncé birtir fyrstu myndina af tvíburunum

14.07.2017

Söngkonan og gyðjan Beyoncé hefur birt fyrstu myndina af tvíburunum sínum og eiginmanns hennar, rapparans Jay-Z. Það er mánuður síðan tvíburarnir komu í heiminn. Beyoncé skrifaði með myndinni „Sir Carter og Rumi eins mánaða í dag“ en hjónin sóttu um höfundarrétt á nöfnunum tveimur í lok júní. Sir Carter and Rumi 1 month today. ??❤️?????????? A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Lesa meira

Gefur barni brjóst meðan hún stundar kynlíf – Finnst ekkert að því

Gefur barni brjóst meðan hún stundar kynlíf – Finnst ekkert að því

13.07.2017

Tasha Maile er vídeóbloggari og kallar sig „Spiritual Tasha Mama“ á YouTube. Hún hefur verið dugleg að berjast gegn „mæðra-skömm“ (e. mom-shaming), en á þá við hluti eins og þegar mæður eru skammaðar eða smánaðar fyrir til dæmis að gefa barni brjóst á almannafæri. Tasha er með yfir hálfa milljón fylgjendur á YouTube rásinni sinni. Fyrir tveimur árum fannst fólk hún hafa gengið of langt Lesa meira

Hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna: „Eru þetta fyrirmyndirnar sem við ætluðum að vera?“

Hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna: „Eru þetta fyrirmyndirnar sem við ætluðum að vera?“

12.07.2017

Hegðun foreldra í kringum íþróttir barna sinna getur stundum verið vafasöm og ekki allir sem gera sér grein fyrir því að þeir eru fyrirmyndir. Æsingur, pirringur og reiði eiga það oft til að ráða ríkjum í staðinn fyrir jákvæðni, virðingu og vinsemd. Valkyrja S. Á. Bjarkardóttir ræðir um hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna Lesa meira

Myndbirting barna á netinu

Myndbirting barna á netinu

12.07.2017

Ég fékk um daginn bækling í leikskólanum hjá syni mínum sem fjallaði um myndbirtingu barna á netinu. Þá var verið að tala um myndir af börnum þar sem þau eru nakin í baði til dæmis. Þó að við sjálf horfum á myndir af börnunum okkar og sjáum bara fallega stund eru því miður einstaklingar þarna Lesa meira

Valgerður: „Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér“

Valgerður: „Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér“

12.07.2017

Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér… Jú það kannast örugglega margir við það að hafa ekki tíma í að sinna hlutum sem maður var vanur að hafa svo miklar áhyggjur af. Eins og til dæmis að finna hreinan bol, slétta yfir flókabunkann sem við köllum núna hár, jú eða lita augabrúnir. Lesa meira

Sjáðu bestu myndirnar frá hundaljósmyndaverðlaununum

Sjáðu bestu myndirnar frá hundaljósmyndaverðlaununum

08.07.2017

Ár hvert heldur The Kennel Club samkeppi um bestu hundaljósmyndirnar. The Kennel Club er hugsanlega elsta og þekktasta hundastofnunin í heiminum. Ljósmyndakeppnin hefur verið í gangi í tólf ár og voru um tíu þúsund ljósmyndir frá 74 löndum skráðar í keppnina í ár. Veitt eru verðlaun í tíu flokkum eins og „Hvolpar,“ „Aðstoðarhundar“ og „Hundar Lesa meira

Hildur Inga: „Fyrstu vikurnar fengum við nánast eingöngu að horfa á hana“

Hildur Inga: „Fyrstu vikurnar fengum við nánast eingöngu að horfa á hana“

05.07.2017

Barkaþræðing, öndunarvél, súrefni, no, picc línur, sonda, hjartalínurit, súrefnismettun, þvagleggur, næring í gegnum naflaarteríu, æðaleggir, blóðprufur, blóðþrýstingur, lungnaháþrýstingur, morfín, róandi, ótalmörg lyf, hjartaómanir, röntgen, lifur og garnir í brjóstholi, aðgerð, vökvasöfnun í brjóstholi, dren, haldið sofandi, lífshætta, ecmo vél í Svíþjóð, rétt slapp, leyft að vakna, gefið róandi, svæfð ef grét, cpap, súrefnisgleraugu, púst, inndrættir, aftur cpap, high flow, low flow o.fl. o.fl. Þetta eru mörg orð sem ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af