Svona færðu barnið þitt til að hlýða öllu sem þú segir
Ef barnið þitt hlýðir þér í einu og öllu skaltu sleppa því að lesa lengra. Ef ekki þá gætirðu haft áhuga á að kynna þér efni nýrrar bókar eftir Alicu Eaton, breskan sérfræðing í dáleiðslu. Í bókinni, sem ber nafnið Written Words That Work: How To Get Kids To Do Almost Anything, fer Alicia yfir Lesa meira
Karen Hrund er ólétt aðeins 15 ára: Móðurhlutverkið, fordómar, gleði og ljót skilaboð
Karen Hrund er 15 ára og hefur nýlokið grunnskólagöngu sinni. Hún er búsett á Akureyri og er í sambandi með Ómari Berg, 21 árs. Saman eiga þau von á barni og er Karen komin 35 vikur á leið. Bleikt fékk Karen í viðtal til að ræða um meðgönguna, verðandi mæðrahlutverk og fordómana sem hún hefur Lesa meira
22 hlutir sem barnið þitt ætti að kunna áður en það byrjar í skóla
Hvernig reiðir barninu þínu af í samanburði við önnur börn þegar kemur að hlutum eins og málskilningi, skrift eða öðrum grundvallarþáttum? Sálfræðingurinn Janine Spencer við Brunel-háskóla hefur sett saman lista yfir tuttugu og tvö atriði sem börn ættu að geta gert áður en þau byrja í grunnskóla. Þau munu koma betur undirbúin fyrir skólagönguna og Lesa meira
Sportscasting/„Að lýsa leiknum“- Hvað er það og hvernig á að nota það?
Sportscasting er orð sem kemur frá Janet Lansbury einni helstu talskonu RIE stefnunnar í heiminum í dag og hefur það á stuttum tíma orðið að mikið notuðu hugtaki í stefnunni sjálfri og víðar. Í íslenskri þýðingu tala ég oft um það “að lýsa leiknum” og finnst það ná ágætlega utan um merkingu orðsins, en hvað þýðir það samt, Lesa meira
Barnalæknir sýnir hvernig þú færð barnið þitt til að hætta að gráta
Barnalæknirinn Robert C. Hamilton hefur meðhöndlað þúsundir barna á 30 ára ferli sínum í læknavísindunum og kann sitthvað þegar kemur að því að hugga þau. Hamilton, sem er læknir í Santa Monica í Kaliforníu, segir að þessi aðferð hans virki í hvert einasta skipti. Málið snýst um að halda á barninu á réttan hátt. Hann Lesa meira
Foreldrar endurgera tvíburamynd Beyoncé
Fyrir viku síðan birti Beyoncé fyrstu myndina af tvíburunum sínum og eiginmanns hennar, rapparans Jay-Z, á Instagram. Það er kominn rúmlega mánuður síðan tvíburarnir komu í heiminn og hafa þau fengið nöfnin Sir og Rumi. Myndin sem Beyoncé birti á Instagram var gullfalleg og með svipuð þemu eins og myndin sem hún birti þegar hún Lesa meira
Þess vegna á ekki að skilja börn ein eftir
Þegar barnið manns er óvenju hljóðlátt í næsta herbergi þá veit maður oftast að eitthvað grunsamlegt á sér stað. Til dæmis ákvað kannski barnið að teikna á alla stofuveggina eða dreifa hveiti um allt eldhús. Börnum dettur ýmislegt í hug og hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir sem sýna af hverju það á ekki Lesa meira
Hugmyndaríkar aðferðir til að tilkynna meðgöngu
Það er alltaf mikið gleðiefni fyrir spennta foreldra að tilkynna að fjölskyldan sé að stækka. Það er misjafnt hvort fólk tilkynni það á samfélagsmiðlum eða í raunheimum en á okkar tæknivæddu tímum hið fyrrnefnda verið venjan. Við þekkjum þessar klassísku myndir, eins og þar sem pínkulitlum skóm er stillt upp hliðin á sónarmynd eða verðandi foreldrar brosa breitt og Lesa meira
Eðlan MacGyver slær í gegn á samfélagsmiðlum
Hundar og kettir eru vinsælustu dýrategundirnar á samfélagsmiðlum, eins og krúttlegi hundurinn Tuna eða aðgangurinn „Kettir Instagram.“ Auðvitað eru undantekningar eins og flóðhesturinn Fiona. Nú hefur ný samfélagsmiðlastjarna litið dagsins ljós og hafa myndir af henni farið eins og eldur í sinu um netheima og fjölmiðla. Það er eðlan MacGyver. Hann er með 162 þúsund fylgjendur á Instagram og 45 Lesa meira
Viðbrögð föður sem er viðstaddur fæðingu vekja mikla athygli
Dalo og Quintana eru sautján ára par og voru að eignast sitt fyrsta barn. Dalo var að sjálfsögðu viðstaddur fæðinguna ásamt myndavélum. En það var ekki verið að taka myndir fyrir fjölskyldualbúmið heldur voru þetta myndavélar frá hollenska raunveruleikaþættinum „Vier Handen Op Eén Buik“ eða „Fjórar hendur á bumbu.“ Viðbrögð Dalo við fæðingunni hafa vakið Lesa meira