fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Krílin

Skiptir máli hvort barnið sefur á maganum eða bakinu?

Skiptir máli hvort barnið sefur á maganum eða bakinu?

01.09.2017

Hin síðari ár hefur verið í gangi umræða um svefnstellingar ungbarna. Læknisfræðirannsóknir getið áreiðanlegar vísbendingar um að samband sé milli svefnstellingar ungbarna og vöggudauða. Menn komust fyrst að þessu á Nýja Sjálandi en síðan hafa svipaðar rannsóknir verið gerðar á svefnvenjum í okkar heimshluta og menn komist að sömu niðurstöðu. Það er samband milli svefnstellingar Lesa meira

12 ára stúlka tekur á móti bróður sínum í heiminn – Sjáðu myndirnar

12 ára stúlka tekur á móti bróður sínum í heiminn – Sjáðu myndirnar

31.08.2017

Þegar fjölskylda frá Missisippi tók ákvörðun um að leyfa tólf ára dóttur sinni að taka þátt í fæðingu litla bróður síns bjuggust þau ekki við því að hún myndi enda á því að taka á móti honum og klippa á naflastenginn hans, en læknirinn sem var viðstaddur fæðinguna bauð Jacee Dellapenna að aðstoða sig á lokaspretti Lesa meira

„Ég þurfti að passa í mjaðmalausu Diesel gallabuxurnar án þess að eitt gramm af hliðarspiki sæist“

„Ég þurfti að passa í mjaðmalausu Diesel gallabuxurnar án þess að eitt gramm af hliðarspiki sæist“

31.08.2017

Svo virðist sem að ég hafi fæðst með glasið hálf tómt. Frá því að ég man eftir mér hef ég alltaf gagnrýnt allt varðandi sjálfa mig og átt mjög erfitt með að sjá það jákvæða í fari mínu. Ég var aldrei með flottustu augun, fallegasta hárið eða í flottustu fötunum. Ég teiknaði aldrei flottustu myndina Lesa meira

Það gerist varla krúttlegra – Myndband sem fær þig til að brosa

Það gerist varla krúttlegra – Myndband sem fær þig til að brosa

30.08.2017

Hlæjandi ungabörn er eitthvað sem fá alla til að brosa, innilega gleðin og ánægjan skín svo úr augum þeirra að maður getur ekki annað en hlegið með þeim. Við rákumst á þetta dásamlega myndband af tveimur ofurkrúttlegum börnum sem sitja á bumbunni á einhverskonar titrandi dýnu og hlæja að hvor öðru. Það gerist varla sætara Lesa meira

Flóðhesturinn og samfélagsmiðlastjarnan Fiona fær sinn eigin þátt

Flóðhesturinn og samfélagsmiðlastjarnan Fiona fær sinn eigin þátt

30.08.2017

Í byrjun júní fjallaði Bleikt um flóðhestinn Fionu sem fæddist fyrirburi og er samfélagsmiðlastjarna. Fiona fæddist sex vikum fyrir settan tíma í Cincinnati dýragarðinum. Þar sem hún kom svona snemma í heimin þurfti hún mikla ummönun en hún var aðeins þrettán kíló við fæðingu, helmingi léttari en meðalþyngd nýfæddra flóðhesta. Fólkið sem hugsar um Fionu Lesa meira

Fyrsta svarta LGBTQ fjölskyldan til að vera í stórri auglýsingaherferð

Fyrsta svarta LGBTQ fjölskyldan til að vera í stórri auglýsingaherferð

30.08.2017

Kordale Lewis og Kaleb Anthony eru par frá Atlanta, Georgia. Þeir hafa verið saman í sex ár og vöktu fyrst athygli 2014 þegar þeir deildu mynd af sér gera hárið á dætrum sínum tilbúið fyrir skólann. Síðan þá hafa þeir haldið áfram að deila myndum af hversdagslegu fjölskyldulífi sínu og hafa tveir synir bæst við þessa Lesa meira

Hugmyndarík móðir sýnir hvernig meðganga og móðurhlutverkið er í raun og veru á sprenghlægilegan hátt

Hugmyndarík móðir sýnir hvernig meðganga og móðurhlutverkið er í raun og veru á sprenghlægilegan hátt

26.08.2017

Maya Vorderstrasse eignaðist nýlega sitt annað barn. Þegar hún komst að því að hún var ólétt var hún komin með nóg af því hvað samfélagsmiðlar virðast sýna móðurhlutverkið sem fullkomið og auðvelt. Hún tók því málið í sínar hendur og ákvað að sýna heiminum hvernig það er í raun og veru. Satt að segja var Lesa meira

Þóranna hvetur allar mæður til að setja þarfir barnsins í fyrsta sæti: „Feður hafa jafn mikinn rétt og við“

Þóranna hvetur allar mæður til að setja þarfir barnsins í fyrsta sæti: „Feður hafa jafn mikinn rétt og við“

25.08.2017

Sumarið 2016 ákvað ég að láta langþráðan draum rætast og flytja í borginna frá höfuðborg norðurlands. fékk þá að taka 10 ára dóttur mína með mér. Það gekk ofsalega vel, hún var enga stund að eignast góðar vinkonur og koma sér inn í frábæran fimleikahóp. Gekk hreinlega eins og í sögu. Ég var auðvitað í skýjunum með það. En það var ekki hægt að flýja það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af