fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Krílin

13 bestu myndirnar úr villtu dýralífi kynntar og þær eru stórkostlegar!

13 bestu myndirnar úr villtu dýralífi kynntar og þær eru stórkostlegar!

15.09.2017

Náttúrulífssafnið í London hefur nú valið þrettán bestu náttúrulífsmyndir ársins 2017 en yfir 50.000 myndir tóku þátt frá 92 löndum. Eigendur myndanna þrettán fá peningaverðlaun ásamt miða til London þar sem valin verður sigurvegari. Bored panda greindi frá. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar þrettán sem komust áfram

Róa 100 km til styrktar Neistanum styrktarfélagi hjartveikra barna

Róa 100 km til styrktar Neistanum styrktarfélagi hjartveikra barna

14.09.2017

Félagar í Crossfit Reykjavík ætla að róa fyrir gott málefni næsta laugardag og styrkja Neistann Styrktarfélag hjartveikra barna. Byrjað verður snemma, kl. 4.00 og vegalengdin er 100 km. Róðurinn verður siðan kláraður fyrir fullu húsi af fólki eftir sirka 8 – 10 klukkustundir af gleði. Síðastliðinn þriðjudag kíkti Ágúst Guðmundsson í spjall til Huldu og Lesa meira

Lindex opnar verslun á Akranesi í byrjun nóvember

Lindex opnar verslun á Akranesi í byrjun nóvember

13.09.2017

Lindex opnar nýja verslun á Akranesi laugardaginn 4. nóvember næstkomandi. Verslunin verður sú áttunda, en fyrir rekur Lindex nú 7 verslanir á Íslandi: í Smáralind, tvær í Kringlunni,  á Glerártorgi á Akureyri, Laugavegi 7 og i Krossmóum í Reykjanesbæ ásamt netverslun á lindex.is. „Ég er óskaplega spenntur fyrir því að opna það sem ég er sannfærður Lesa meira

Lamadýr komu brúðurinni verulega á óvart

Lamadýr komu brúðurinni verulega á óvart

12.09.2017

Brúðkaup eru hjá flestum einn af hápunktum ævinnar og því tilvalið að gera eitthvað öðruvísi og persónulegt í tilefni dagsins. Í þessu brúðkaupi sá Mandii, aðalbrúðarmeyjan og eiginmaður hennar, Spencer, um að koma brúðhjónunum, Nicole og Keith, verulega á óvart, áður en athöfnin sjálf fór fram. Brúðurin Nicole er heilluð af lamadýrum. Hún á töskur, Lesa meira

Myndir þú stoppa og hjálpa?

Myndir þú stoppa og hjálpa?

10.09.2017

Hvað myndir þú gera ef að þú sæir barn sitja á götu að betla? Myndir þú stoppa og aðstoða, gefa því pening, tala við það eða myndir þú gera eins og flestir, ganga framhjá. RobbyTV gerði samfélagslega tilraun. Þeir fengu Lailu til að leika heimilislausa stúlku og sat hún á gangstéttinni með skilti sem á Lesa meira

Guðrún ræðir opinskátt um andleg veikindi sín: „Ég er geðsjúklingur greind með geðhvörf og átröskun“

Guðrún ræðir opinskátt um andleg veikindi sín: „Ég er geðsjúklingur greind með geðhvörf og átröskun“

08.09.2017

Guðrún Runólfsdóttir er 23 ára gömul og búsett á Selfossi með eiginmanni sínum og syni. Guðrún er förðunarfræðingur að mennt og er mjög virk á samfélagsmiðlum. Guðrún er einnig geðsjúklingur, en hún er greind með geðhvörf og átröskun og hefur þurft að ganga í gegnum ýmislegt í lífinu. Guðrún ákvað að vera mjög opin með andleg veikindi Lesa meira

Fyrsti skóladagur Georgs prins

Fyrsti skóladagur Georgs prins

08.09.2017

Prins Georg, fjögurra ára, mætti í skólann í gær í fyrsta sinn og þó að hann sé konungborinn þá virtist hann jafn spenntur, stressaður og feiminn og önnur börn á sínum fyrsta skóladegi. Faðir hans, William hertoginn af Cambridge, fylgdi honum í skólann. Móðir hans, Katrín hertogaynja af Cambridge, var fofölluð, en hún er ófrísk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af