Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar
Minningar og styrktartónleikar verða haldnir mánudagskvöldið 6.nóvember fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur. Andrea Eir veiktist fyrr í mánuðinum og fékk hún vírus í hjartað og bráða hjartabólgu. Miðvikudaginn 11. október var hún flutt með sjúkraflugi á Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Andrea Eir lést 15.október síðastliðinn aðeins fimm ára gömul. Mikill kostnaður skapast við þessar aðstæður og Lesa meira
Fæddust á sama spítala – Gift í dag „Við vissum að við vorum ætluð hvort öðru“
Árið 2007 kynntust Jessica Gomes og Aaron Baines þegar þau voru nemar í sitt hvorum menntaskólanum í Taunton í Massachusetts. Sameiginlegir vinir þeirra komu þeim saman og fljótlega urðu þau par. „Ég vissi frá upphafi að hann væri öðruvísi, hann sýndi mér virðingu og fékk mig til að hlæja,“ segir Gomes. „Hann fær mig enn til Lesa meira
Móðir deilir einföldu og sniðugu ráði til að fá börn til að taka lyfin sín
Helena Lee, móðir sem búsett er í Englandi, deildi einföldu og sniðugu ráði á Facebook og hafa aðrir foreldrar lofað hana í hástert fyrir og fjöldi fólks látið sér líka við færsluna og deilt henni áfram. Eins og allir foreldrar vita þá eru börnin okkar stundum veik og þurfa meðal í veikindunum. Lee fann þó Lesa meira
Stjörnurnar þegar þær fóru í gervi annarra stjarna á Hrekkjavökunni
Það styttist í Hrekkjavökuna og fræga fólkið hefur gaman af henni eins og fleiri og klæðir sig í gervi í tilefni dagsins. Í mörgum tilvikum klæða stjörnurnar sig upp í gervi annarra stjarna, lífs eða liðinna. WMagazine tók saman nokkur góð dæmi.
Krúttviðvörun! Móðir útbýr hrekkjavökubúninga í anda þekktra kvikmyndahetja á börn sín
Börn Lauren Mancke njóta góðs af því að hún er hrekkjavökuóð. Mancke er hönnuður, frumkvöðull og búningasnillingur og er fjölskyldan búsett í Columbia í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum. Mancke lætur sér hins vegar ekki nægja að útbúa einn búning á hvort barn fyrir sjálfan Hrekkjavökudaginn, sem er 31. október, heldur býr hún til búninga á Lesa meira
Dýrin lenda oft í kröppum dansi
Dýrin lenda oft í vandræðalegum aðstæðum sem þau komast ekki af sjálfsdáðum. Sumar eru sprenghlægilegar, meðan aðrar virðast stórhættulegar. The Sun tók nýlega saman lista af nokkrum dýrum sem komist hafa í hann krappan og náðst á mynd. Svo skemmtilega vill til að ein myndin er íslensk, en hana á Finnur Andrésson ljósmyndari á Akranesi, Lesa meira
Bróðir hennar er fyrirsæta – Hún lætur barnungan son sinn stæla hann
Aristotle Polites er fyrirsæta í New York og þrátt fyrir að vera einstaklega myndarlegur og efnilegur í fyrirsætubransanum, þá á hann nú í harðri samkeppni……við barnungan frænda sinn. Eins og þú sérð þá er 18 mánaða frændi hans einstaklega krúttlegur og er farinn að stæla pósur frænda síns, með góðri aðstoð Katima Behn móður Lesa meira
Eitt það krúttlegasta á netinu í dag – Mini broddgöltur bregður sér í útilegu
Azuki, litli japanski broddgölturinn, elskar að fara í ferðalög. Í nýjustu myndaseríu hans fer hann í útilegu með fullt af útilegudóti með sér, tjald, kajak, grill og fleira. Þessar myndir eru eitt það krúttlegasta á netinu í dag. Fleiri myndir má finna á Instagramsíðu Azuki.
Guðrún Huld hannaði íslenska stafrófið með nýrri nálgun
Grafíski hönnuðurinn Guðrún Huld Gunnarsdóttir ákvað að taka nýja nálgun á íslenska stafrófið og selur það nú í tveimur stærðum sem eru heimilisprýði, hvort sem er í forstofunni, barnaherberginu eða annars staðar á heimilinu. „Mig langaði að einblína á það jákvæða og er að vinna með falleg og hlý orð í stað A fyrir Api, Lesa meira
„Ég sturtaði litla barninu mínu niður“ – Inga Berta missti fóstur
Inga Berta Bergsdóttir er 21 árs gömul og er penni á vefsíðunni Ariamom.com. Nýlega sagði hún frá eigin reynslu um fósturmissi, sem er umræða sem hún vill opna. Inga Berta gaf Bleikt.is góðfúslega leyfi til að birta greinina. Við gefum Ingu Bertu orðið: Að missa fóstur er eitthvað sem fólk vill oft ekki tala um. Lesa meira