fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Krílin

„Hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi“ – Neyðarsöfnun UN Women

„Hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi“ – Neyðarsöfnun UN Women

09.11.2017

80% íbúa í flóttamannabúðunum í Zaatari í Jórdaníu eru konur og börn. Og hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. Til að sporna við ofbeldinu og aukningu barnahjónabanda í flóttamannabúðunum starfrækja UN Women þrjá griðastaði fyrir konur og súlkur. Konur á flótta UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. Þú Lesa meira

Mynd af barnsnöglum vekur óhug

Mynd af barnsnöglum vekur óhug

08.11.2017

Mynd sem deilt var á Instagramsíðu Daily_earthpix nýlega með yfirskriftinni „Sætt eða ekki?“ hefur valdið óhug meðal fylgjenda síðunnar. Síðan deilir venjulega myndum af dýrum og landslagi, en myndin sem vakti óhug fylgjenda hennar er af hendi ungabarns sem heldur fast um þumalfingur fullorðins. Það sem vekur óhug eru neglur barnsins. Um 35 manns hafa sett Lesa meira

8000 nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

8000 nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

08.11.2017

Leikskólar, grunnskólar og félagsmiðstöðvar í Kópavogi tóku í dag þátt í Vináttugöngu í tilefni af baráttudegi gegn einelti. Alls tóku um átta þúsund nemendur og starfsfólk þátt í göngunni sem er nú haldin í fimmta sinn í Kópvogi. Dagskráin fór fram í öllum skólahverfum bæjarins og tókst vel til. Í tilefni dagsins var kynnt að Lesa meira

Dagur gegn einelti er í dag

Dagur gegn einelti er í dag

08.11.2017

Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Í ár verður dagurinn haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn og er sjónum nú beint sérstaklega að forvörnum gegn einelti í skólum. Með deginum er hvatt til þess að allir leggi sitt framlag á vogarskálarnar til að stuðla að  gagnkvæmri virðingu, samkennd og jákvæðum samskiptum í skólum. Jákvæður Lesa meira

Komdu og búðu til þitt eigið skrímsli – Skrímslin í Hraunlandi með útgáfuteiti

Komdu og búðu til þitt eigið skrímsli – Skrímslin í Hraunlandi með útgáfuteiti

08.11.2017

Frá árinu 2011 hefur íslenska fyrirtækið Monstri ehf. handgert lítil ullarskrímsli sem hafa verið til sölu meðal annars í Rammagerðinni, Eymundsson, Vatnajökulsþjóðgarði og fleiri stöðum þar sem þau hafa fengið frábærar viðtökur hjá ferðamönnum. Monstri ehf. skrifaði undir dreifingarsamning í Japan fyrr á þessu ári og gaf í kjölfarið út bókina „The Skrimslis of Lavaland.“ Lesa meira

Öðruvísi fæðingarsaga Guðlaugar Sifjar

Öðruvísi fæðingarsaga Guðlaugar Sifjar

06.11.2017

Guðlaug Sif Hafsteinsdóttir er bloggari á síðunni mædur.com. Í nýjustu færslu sinni skrifar hún um fæðingu sonar síns, en Guðlaug Sif fór í keisara. Hún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta færsluna og við gefum Guðlaugu Sif orðið. Öðruvísi fæðingarsaga? Ástæðan fyrir því að ég kalla þessa færslu öðruvísi fæðingarsaga er sú að ég Lesa meira

Kettlingur Jóhanns Páls féll út um glugga á 3. hæð

Kettlingur Jóhanns Páls féll út um glugga á 3. hæð

03.11.2017

  Jóhann Páll Valdimarsson, fyrrum útgefandi Forlagsins, er auk þess að vera aðdáandi bóka og ljósmyndunar, mikill aðdáandi katta og kattavinur. Í gær birti hann stöðuuppfærslu á Facebook, þar sem hann sagði frá að kettlingurinn hans hefði fallið út um glugga á þriðju hæð. Betur fór þó en á horfðist í fyrstu, þökk sé Facebook Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af