Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í dag
Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í fimmtánda sinn í kvöld kl. 18:00 með fjölbreyttri dagskrá á Thorsplani þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu. Í ár er það enginn annar en Laddi, Þórhallur Sigurðsson, sem mun segja frá jólunum sínum sem ungur drengur í Hafnarfirði, tendra ljósin á jólatrénu og telja í nokkur jólalög. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og karlakórinn Lesa meira
Hressleikarnir – 3,5 milljónir söfnuðust fyrir Steinvöru og dætur
Linda Björk Hilmarsdóttir rekur heilsuræktarstöðina Hress í Hafnarfirði og hefur gert í tuttugu og fimm ár. Einn hápunktur í starfsemi Hress eru Hressleikar, sem haldnir eru fyrstu helgina í nóvember og voru haldnir í ár í tíunda sinn. Markmiðið með þeim er að safna fé handa fjölskyldu í Hafnarfirði sem gengur í gegnum erfiðleika. Í Lesa meira
Hús Stellu frænku – Jólaævintýri Name It
Jólin eru hátíð barnanna og það er ekkert betra í desember en að eiga góðar samverustundir með börnunum meðan jólin eru undirbúin og biðin eftir þeim styttist. Name it gefur út einstaklega fallega bók sem heitir Hús Stellu frænku og er eftir Cecilie Eken. Bókina má nálgast frítt í verslunum Name It. Emma og Kalli eiga Lesa meira
Þessi hundur og köttur ferðast saman – Myndirnar eru einstaklega krúttlegar
Þetta eru vinirnir Henry og Baloo. Þeir eru uppteknir við að ferðast saman, uppgötva ný ævintýri og sofa undir berum himni. Cynthia Bennett og kærasti hennar tóku hundinn Henry að sér árið 2014, hann var ekki hundurinn sem þau ætluðu að taka með sér heim, en þegar þau hittu hann var ekki aftur snúið. „Hann Lesa meira
Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?
Varst þú búin/n að lesa fimm mest lesnu greinar síðustu sjö daga? Viðtal við Valla eiganda 24 Iceland, trúlofunarhringar, sönn ást, Ísland sem jólaáfangastaður og magnað ljóð eru viðfangsefnin. Mest lesið síðustu sjö daga er viðtal við Valþór Örn Sverrisson eiganda 24 Iceland. En hann þakkar dóttur sinni fyrir árangurinn og segir allt hafa orðið Lesa meira
Bíódómur: Wonder – Undur vináttu og samkenndar
Kvikmyndin Wonder er byggð á samnefndri metsölubók R. J. Palacio og fjallar um Auggie, sem er 10 ára og einstakari en aðrir, þar sem hann er afskræmdur í andliti vegna litningagalla, sem fjölmargar aðgerðir hafa ekki náð að laga. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/11/24/undur-vinattu-og-samkenndar/[/ref]
Sjáðu stórglæsilegan giftingarhring Serenu
Fylgjendur Serenu Williams á Instagram fengu að sjá glæsilegan giftingarhring hennar þegar hún póstaði mynd í gær af dótturinni, Alexis Olympia, sem er næstum þriggja mánaða. Williams giftist Alexix Ohanian í ævintýralegu brúðkaupi þann 16. nóvember síðastliðinn í New Orleans í Louisiana. Dagurinn var sérstaklega valinn þar sem hann er afmælisdagur Anke móður Ohanian, en Lesa meira
Bjarney vill leiðrétta klukkuna á Íslandi – „Vakna aldrei úthvíld“
Bjarney Bjarnadóttir íþróttafræðingur og kennari skrifaði stöðufærslu á Facebooksíðu sína nýlega sem hún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta. Í færslunni ræðir hún klukkuna á Íslandi, lýsir því hvernig henni finnst hún aldrei vakna úthvíld hér þrátt fyrir að hafa farið snemma að sofa og ber reynslu sína saman við þann tíma þegar hún Lesa meira
Safna fyrir börn Róhingja – Stökkva út í sjó ef markmið næst
Vinkonurnar og Snapchat stjörnurnar Aníta Estíva Harðardóttir, blaðamaður og Tara Brekkan Pétursdóttir, förðunarfræðingur hafa nú ákveðið að leggja söfnun UNICEF fyrir börn Róhingja lið. UNICEF hóf söfnunina og Erna Kristín og Sara Mansour tóku hana yfir og héldu meðal annars styrktartónleika á Húrra, þar sem Karitas Harpa Viðarsdóttir rakaði af sér augabrúnirnar í beinni útsendingu, en hún Lesa meira
Chrissy Teigen tilkynnir óléttuna á skemmtilegan hátt
Fyrirsætan, þáttastjórnandinn og gleðisprengjan Chrissy Teigen á von á sínu öðru barni. Fyrir á hún dótturina Luna, 19 mánaða, með eiginmanninum, söngvaranum John Legend. Og það var verðandi stóra systir sem fékk að tilkynna fylgjendum mömmu sinnar á Instagram um meðgönguna. https://www.instagram.com/p/BbxZhF5l2gn/ Hjónin hafa verið einlæg og opin með baráttuna þeirra við ófrjósemi og vilja til að eignast Lesa meira