fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Krílin

Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Verið ávallt meðvituð um orð ykkar og athafnir“

Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Verið ávallt meðvituð um orð ykkar og athafnir“

10.12.2017

      „Nú langar mig að ræða mikilvægi þess að þið tileinkið ykkur sjálfsvirðingu. Þið eigið óumdeilanlegan rétt á að setja öðrum mörk og aðrir eiga engan rétt á hegðun eða gjörðum sem valda ykkur óþægindum og/eða vanlíðan. Elskið ykkur sjálf og líkama ykkar eins og þeir eru og látið strax vita ef einhver Lesa meira

Myndband: Fáðu hlýju í hjartað með jólaauglýsingu Icelandair

Myndband: Fáðu hlýju í hjartað með jólaauglýsingu Icelandair

08.12.2017

Hildur Sif sem býr í Kaupmannahöfn er mikið jólabarn, en kemst því miður ekki heim til Íslands um jólin með fjölskylduna þar sem hún var að byrja í nýrri vinnu. Mamma hennar, kærastinn Guðmundur, börnin þeirra tvö, Hrefna Sætran og Icelandair ákváðu að koma henni skemmtilega á óvart. Við lofum að þú færð hlýju í Lesa meira

Beggi og Pacas: Skemmtilegir karakterar sem fást gefins á rétt heimili

Beggi og Pacas: Skemmtilegir karakterar sem fást gefins á rétt heimili

08.12.2017

Kettirnir Beggi og Pacas eru sjö ára gamlir og eigandi þeirra, Karen Ösp, er búin að eiga þá í tvö ár. Áður voru þeir hjá annarri fjölskyldu sem ættleiddi þá frá Kattholti. En vegna breyttra aðstæðna leitar Karen Ösp nú að góðu heimili fyrir þá félaga. „Ég bý í lítilli íbúð, er með stóran hund, Lesa meira

Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar

Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar

06.12.2017

Útgáfugaman Kviknar var haldið á Kaffi Laugalæk þann 1.desember. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Verkið hefur verið rúm 12 ár í vinnslu og því stór dagur fyrir þau sem að henni komu. Andrea Eyland Sóleyjar og Björgvinsdóttir er höfundur, Hafdís ljósmóðir bókarinnar og Aldís Pálsdóttir Lesa meira

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

01.12.2017

Í tilefni þess að í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi ákvað landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, einn af höfundum Beint í mark að senda krökkunum sem dvelja á Barnaspítala Hringsins gjöf. Krakkarnir fengu gefins nokkur eintök af Beint í mark en þar á meðal var eitt áritað af Jóhanni, Gylfa Þór Sigurðssyni Lesa meira

Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina

Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina

01.12.2017

Hin árvissa aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin dagana 2. -3. desember. Dagskráin hefst kl. 12 laugardaginn 2. desember með opnun jólamarkaðar við Menningarhúsin þar sem seldar verða sælkeravörur, möndlur og kakó. Á sama tíma hefst fjölbreytt dagskrá menningarhúsanna sem sérstaklega er sniðin að yngri kynslóðinni. Klukkan 16 sama dag verður slegið upp jólaballi á torgi menningarhúsanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af