fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

kreppa

„Ástæða til að hafa áhyggjur“ – Fjöldi fólks hefur ekki efni á að kynda hús sín

„Ástæða til að hafa áhyggjur“ – Fjöldi fólks hefur ekki efni á að kynda hús sín

Pressan
08.12.2022

Rúmlega þrjár milljónir heimila í Bretlandi hafa ekki efni á að kynda hús sín í því kuldakasti sem nú ríður yfir Bretland. Þetta stefnir heilsu fólksins í hættu en fólki er ráðlagt að láta hitann í húsum sínum ekki fara niður fyrir 18 gráður og klæða sig vel og borða heitan mat til gæta að Lesa meira

„Heimurinn stendur frammi fyrir gríðarlega stóru fjármálahruni í október“

„Heimurinn stendur frammi fyrir gríðarlega stóru fjármálahruni í október“

Pressan
07.10.2021

Allar viðvörunarbjöllur hringja og vara við alvarlegri fjármálakrísu innan mjög skamms tíma. Þetta segir Robert Kiyosaki, bandarískur fjármálasérfræðingur, sem segir að gríðarlega stórt fjármálahrun og kreppa séu í uppsiglingu. Independent greinir frá. „Við stöndum frammi fyrir stærsta fjármálahruni sögunnar. Skuldir eru alltof miklar og alltof miklu hefur verið dælt af peningum inn í kerfið. Skuldirnar eru algjörlega óyfirsjáanlegar í Lesa meira

Líbanski herinn er í fjárþörf og fer óvenjulega leið til að afla fjár

Líbanski herinn er í fjárþörf og fer óvenjulega leið til að afla fjár

Pressan
02.08.2021

Mikil efnahagskreppa ríkir nú í Líbanon og hún kemur niður á her landsins eins og flestum öðrum í landinu. Til að afla fjár hefur herinn nú tekið upp á því að selja ferðamönnum þyrluferðir. „Líbanon séð úr lofti,“ segir í auglýsingu frá hernum á heimasíðu hans. Boðið er upp á þyrluflug þar sem ferðamenn geta Lesa meira

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir yfirstandandi kreppu ólíka öllum öðrum

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir yfirstandandi kreppu ólíka öllum öðrum

Pressan
28.06.2020

Þróun efnahagsmála á heimsvísu vegna kórónuveirufaraldursins er verri en talið var í fyrstu og hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn því endurskoðað spá sína um efnahagsþróun. Samkvæmt nýrri spá hans verður hagvöxtur á heimsvísu neikvæður um 4,9% á árinu sem er 1,9 prósentustigum meiri samdráttur en í spá sjóðsins frá því 14. apríl. Gita Gopinath, aðalhagfræðingur sjóðsins, kynnti niðurstöðuna nýlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af