Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins
EyjanFastir pennarSvarthöfði fylgist vel með umræðunni í landinu. Hann er t.a.m. einn þeirra Íslendinga sem enn lesa Morgunblaðið samviskusamlega á degi hverjum. Hermt er að þessi hópur sé ekki stór og fari auk þess óðum minnkandi. Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að sá sem skrifar nafnlausar ritstjórnar- og skoðanagreinar í Morgunblaðið er mikill stuðningsmaður Lesa meira
Fyrrum ræðuritari Pútíns segir að valdarán geti átt sér stað innan árs
FréttirEftir því sem teygist á stríðinu í Úkraínu aukast líkurnar á að til valdaráns komi í Rússlandi. Þetta segir Abbas Gallyamov fyrrum ræðuritari Vladímír Pútíns, forseta. Gallyamov hefur verið búsettur í Ísrael síðan 2018. Þetta sagði hann í samtali við CNN og benti á að samhliða því sem rússneskur almenningur finnur fyrir afleiðingum refsiaðgerða Vesturlanda og að rússneskir hermenn koma heim í líkpokum, þá Lesa meira