fbpx
Mánudagur 31.mars 2025

Kreml

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins

EyjanFastir pennar
16.01.2025

Svarthöfði fylgist vel með umræðunni í landinu. Hann er t.a.m. einn þeirra Íslendinga sem enn lesa Morgunblaðið samviskusamlega á degi hverjum. Hermt er að þessi hópur sé ekki stór og fari auk þess óðum minnkandi. Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að sá sem skrifar nafnlausar ritstjórnar- og skoðanagreinar í Morgunblaðið er mikill stuðningsmaður Lesa meira

Fyrrum ræðuritari Pútíns segir að valdarán geti átt sér stað innan árs

Fyrrum ræðuritari Pútíns segir að valdarán geti átt sér stað innan árs

Fréttir
01.02.2023

Eftir því sem teygist á stríðinu í Úkraínu aukast líkurnar á að til valdaráns komi í Rússlandi. Þetta segir Abbas Gallyamov fyrrum ræðuritari Vladímír Pútíns, forseta. Gallyamov hefur verið búsettur í Ísrael síðan 2018. Þetta sagði hann í samtali við CNN og benti á að samhliða því sem rússneskur almenningur finnur fyrir afleiðingum refsiaðgerða Vesturlanda og að rússneskir hermenn koma heim í líkpokum, þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af