Neytendasamtökin krefjast inngrips stjórnvalda og tafarlauss endurútreiknings smálána
Eyjan26.07.2019
Neytendasamtökin fagna því að smálánafyrirtækin undir Kredia Group viðurkenni að vextir smálána hafi í áraraðir verið ólöglega háir og hafi ákveðið að lækka þá. Í tilkynningu frá samtökunum segir að stjórnvöld verði nú að tryggja endurútreikning á öllum lánum af hálfu hlutlauss aðila eins og umboðsmanns skuldara: „Þetta þarf að gerast sem allra fyrst. Stjórnvöld Lesa meira