Metanhaf á Titan er 10 sinnum dýpra en vísindamenn töldu
Pressan06.02.2021
Hafið Kraken Mare á Titan, sem er eitt tungla Satúrnusar, er næstum því tíu sinnum dýpra en talið var eða rúmlega 300 metrar. Titan er að margra mata einn athyglisverðasti staðurinn í sólkerfinu en þar er þykkt gufuhvolf, sem inniheldur mikið köfnunarefni, virkt loftslag og höf úr metan og etani. Kraken Mare er stærsta hafið á Satúrnusi. Í nýlegri rannsókn sýndu vísindamenn frá Cornell University fram á Lesa meira