fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Kraftur

„Eins og blaut tuska í andlitið að vera ekki ódauðleg“

„Eins og blaut tuska í andlitið að vera ekki ódauðleg“

Fókus
28.01.2023

Guðrún Blöndal er 22 ára og greindist fyrir ári síðan með Hodgkins eitilfrumukrabbamein. Guðrún þurfti að hætta í miðju námi í hönnunargrunnámi til að fara í krabbameinsmeðferð. „Þetta uppgötvaðist í rauninni þegar ég var að mála hjá frænku minni sem er læknir og var að segja henni að ég væri með skrítna kúlu á bringunni. Lesa meira

Vinkonurnar Helga og Hulda greindust með brjóstakrabbamein á sama tíma – „Heimurinn minn hrundi á augnabliki“ 

Vinkonurnar Helga og Hulda greindust með brjóstakrabbamein á sama tíma – „Heimurinn minn hrundi á augnabliki“ 

Fókus
26.01.2023

Vinkonurnar Helga Ingibjörg og Hulda Halldóra greindust báðar með brjóstakrabbamein í október á síðasta ári, 34 ára. Báðar voru í vinnunni á föstudegi þegar þær fengu símtal um greininguna. Brjóstakrabbameinið var í vinstra brjósti hjá Helgu og hafði dreift sér í eitil en í hægra brjóstinu hjá Huldu. „Við brugðumst í raun svipað við og Lesa meira

Fokk – ég er með krabbamein!

Fokk – ég er með krabbamein!

Fókus
01.02.2019

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hefur endurútgefið bókina LífsKraftur í algjörlega nýrri mynd. Allir sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-45 ára og fjölmargir fleiri fá bókina afhenta sér að kostnaðarlausu en hún liggur einnig frammi á öllum spítölum landsins. „Bókin kom fyrst út árið 2003 og þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af