Kraftur þakkar landsmönnum stuðninginn
FókusKraftur þakkar landsmönnum fyrir frábærar viðtökur og framlag til vitundarvakningar og fjáröflunar Krafts þetta árið. Vitundarvakningin stóð yfir frá 22. janúar – 12. febrúar og var yfirskrift herferðarinnar í ár Ég á lítinn skrítinn skugga – Lífið er núna og vísar til þeirra langtímaáhrifa sem það hefur að greinast ungur með krabbamein, ekki bara á Lesa meira
„Sýndu Kraft með prjóni“
FókusNú er síðasti liður vitundarvakningar Krafts stuðningsfélags farinn í loftið þar sem prjónarar um allt land eru hvattir til að sýna kraft í verki með því að prjóna ullarsokka fyrir ungt fólk sem greinist með krabbamein, en á hverju ári greinast um 70 ungir einstaklingar með krabbamein. Sokkarnir fara í gjafapoka sem Kraftur gefur öllum þeim Lesa meira
„Eftir að ég greindist með krabbamein, var ég að berjast við bæði stríðið og krabbameinið“
Fókus„Eftir að ég greindist með krabbamein, var ég að berjast við bæði stríðið og krabbameinið. Þegar ég fékk fréttirnar fór ég fyrst í afneitun. Að hefja meðferð í Sýrlandi á sama tíma og stríðið geisaði var vægast sagt hræðileg upplifun,“ segir Mouna Nasr de Alamatouri sjálfboðaliði og lyfjafræðingur hjá Rauða krossinum í Sýrlandi. Mouna var Lesa meira
„Ég á lítinn skrítinn skugga – Lífið er núna“
FókusFjáröflunar- og vitundarvakning Krafts 2025 ber yfirskriftina „Ég á lítinn skrítinn skugga – Lífið er núna“ og vísar til þeirra langtímaáhrifa sem það hefur að greinast ungur með krabbamein, ekki bara á þann sem greinist heldur einnig á aðstandendur, en um 70 ungir einstaklingar greinast á ári hverju hér á landi. „Hvort sem við höfum Lesa meira
Kröftug strákastund Krafts – Tilvalinn viðburður fyrir strákahópa að mæta á
FókusKröftug strákastund Krafts fer fram á KEX, þriðjudaginn 12. mars kl. 19.30. Viðburðurinn er haldinn í tilefni af Mottumars sem er nú í fullum gangi og er kvöldið frábær vettvangur fyrir til dæmis herrahópa til að taka sig saman og fara á. Áhrif krabbameinsgreiningar hjá einum aðila á nærumhverfi viðkomandi eru mikil og því mikilvægt Lesa meira
„Þú sérð okkur þó þú hafir ekki upplifað þetta”
FókusAnja Sæberg var 12 ára, í 7. bekk þegar mamma hennar, Linda Sæberg, greindist með brjóstakrabbamein og var Anja fyrst rosalega hrædd um að mamma hennar væri að fara deyja. „Ég man bara eftir því að vakna um morguninn og koma fram í stofu, þá situr mamma á sófanum og segist þurfa að tala við Lesa meira
Melrós greindist 33 ára með 4. stigs leghálskrabbamein – Fannst lífið sem hún vildi lifa hrifsað af henni
Fókus„Þegar ég greinist þá fer ég að átta mig á því hvaða hlutir skipta í raun máli í lífinu. Og hlutir sem maður var að velta sér upp úr eða pirra sig yfir áður, skipta engu máli í dag í stóra samhenginu,“ segir Melrós Eiríksdóttir sem var 33 ára og einstæð tveggja barna móðir þegar Lesa meira
Sunna greindist með mergæxli 37 ára – „Klisjur eru klisjur af því að þær eru sannar“
FókusSunna Kristín Hilmarsdóttir greindist með mergæxli í lok október 2021, þá 37 ára gömul. Mergæxli er afar sjaldgæft hjá fólki undir fertugu og í hennar tilfelli var það langt gengið og búið að dreifa sér í eitlana, sem er almennt líka mjög sjaldgæft. Læknirinn hennar taldi því líklegt að hún hefði verið með sjúkdóminn í Lesa meira
Egill Þór á batavegi eftir erfiða krabbameinsmeðferð – „Reyni ég að taka öllum tækifærum sem bjóðast og nýta tímann og njóta hans“
FókusEgill Þór Jónsson, teymisstjóri hjá Reykjavíkurborg og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, steig fram í viðtölum á síðasta ári, bæði hjá DV og í blaði Krafts, og sagði frá því hvernig líf hans gjörbreyttist þegar hann greindist með stóreitilfrumukrabbamein árið 2021 og við tók heljarinnar meðferð. Sjá einnig: Egill Þór er rúmlega þrítugur og berst við illvígt krabbamein Lesa meira
Lífið er núna dagurinn – Skartaðu appelsínugulu á fimmtudag
FókusFjáröflunar- og árvekniátak Krafts, Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, stendur nú yfir. Kraftur hvetur landsmenn alla að halda upp á Lífið er núna daginn fimmtudaginn 9. febrúar og skarta þá einhverju appelsínugulu, staldra við og njóta líðandi stundar með fólkinu í kringum sig. Einnig er tilvalið að nýta Lesa meira