Vafasöm dómgæsla í keppninni Sterkasti maður jarðar – „Ég tel að Hafþór hafi verið rændur í þessari grein“
FréttirKraftlyftingamaðurinn Steve Coyne telur að Hafþór Júlíus Björnsson hafi mátt þola strangari dómgæslu í keppninni Sterkasti maður jarðar en sigurvegarinn Mitch Hooper. Hooper hafi marg oft á undanförnum árum komist upp með að klára ekki æfingar sínar til fulls í keppnisgreinum. Coyne fer yfir ítarlega yfir málið í myndbandi á Youtube sem ber yfirskriftina „Er Mitch Hooper að svindla?“ (e: Is Mitch Hooper cheating?) Niðurstaðan sé sú að svo sé ekki, en að Hooper nýti sér allan Lesa meira
Fjallið Hafþór Júlíus lýsir matseðli dagsins – „Ég er fokking risastór gaur, ég svitna fokking mikið“
FókusKraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, títt nefndur Fjallið eftir að hann lét í þáttunum Game of Thrones, breytti um matarræði eftir að hann hætti í kraftasporti til að einbeita sér að hnefaleikum. Nú er hann að stækka sig á nýjan leik fyrir Arnold Classic og borðar 8 þúsund kaloríur á dag. Hafþór sýnir hvað hann borðar Lesa meira
Magnús Ver segir frá ótrúlegum ferli í aflraunum: „Fólk kom úr öllum áttum og þurfti að ganga á milli okkar“
FókusMagnús Ver Magnússon, einn sigursælasti aflraunamaður sögunnar, hefur verið viðloðandi kraftasport síðan hann var unglingur á Seyðisfirði, en aflið fékk hann við bústörf í Jökulsárhlíðinni sem polli. Blaðamaður DV settist niður með Magnúsi og ræddi við hann um æskuna, einstakan feril, samferðamennina, hleranir, núverandi störf og heilsu. Þetta er brot úr stóru viðtali í helgarblaði Lesa meira