„Áhyggjur, óvissa og of mörg verkefni verða oft til þess að aðstandendur gleyma að huga að sér“
FókusLóa Björk Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi hjá Krabbameinsfélaginu, segir það mikilvægt fyrir nánustu aðstandendur krabbameinsveikra að hlúa einnig að sér og sinni heilsu. Því megi ekki slá á frest. „Það er nauðsynlegt fyrir þig og í raun líka ástvin þinn sem gengur í gegnum veikindin að þú leitir leiða til að hlúa að þér og Lesa meira
Erna gekk á milli lækna með mikla verki – „Þegar ég fékk loksins að fara í myndatöku þá er ég með handbolta í maganum“
FókusErna Bergmann er ein af fjölda íslenskra kvenna sem hefur fengið krabbamein. Erna slapp við lyfjameðferð og segist hún hafa upplifað sig eina í sínu bataferli. Eftir á hafi hún eiginlega viljað ganga í gegnum allt ferlið því allir sem fái krabbamein lendi í áfalli, líka þeir sem sleppa við lyfjameðferð eða missa ekki hárið. Lesa meira
Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni
FókusGísli Álfgeirsson hefur í 18 mánuði safnað hári til hárkollugerðar fyrir börn með krabbamein. Ástæða söfnunarinnar er persónuleg, en eiginkona Gísla, Olga Steinunn hefur barist við krabbamein undanfarin sex ár. Samhliða hárinu hefur Gísli safnað skeggi og ákvað að slá tvær flugur í einu höggi og taka líka þátt í Mottumars. Stefnir hann á að Lesa meira