fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Krabbameinsfélag Íslands

Hefur þú greinst með krabba­mein? Hver er þín reynsla af greiningar­ferli, með­ferð og endur­hæfingu?

Hefur þú greinst með krabba­mein? Hver er þín reynsla af greiningar­ferli, með­ferð og endur­hæfingu?

Fókus
22.11.2018

Krabbameinsfélag Íslands vinnur nú að undirbúningi rannsóknar meðal þeirra sem greinst hafa með krabbamein. Taktu þátt og hjálpaðu til með því að benda á þá þætti sem helst þarfnast úrbóta í tengslum við greiningu krabbameins, meðferð og endurhæfingu. Markmiðið er að finna þá þætti sem helst þarfnast úrbóta. Félagið mun nýta niðurstöðurnar á  ýmsa vegu Lesa meira

Bolir með fleygum orðum Vigdísar komnir í sölu

Bolir með fleygum orðum Vigdísar komnir í sölu

Fókus
02.10.2018

Áður en frú Vigdís Finnbogadóttir bauð sig fram til forseta fékk hún brjóstakrabbamein og fór í brjóstnám. Þegar hún var í kosningabaráttunni árið 1980 var hún spurð hvort það myndi há henni í embætti að vera aðeins með eitt brjóst. Hún svaraði þessum fleygu orðum: „Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti.“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af