Sífellt fleiri tilfelli banvæns krabbameins í Evrópu – Meðallíftíminn er fjórir og hálfur mánuður frá greiningu
PressanSamkvæmt tölum frá samtökunum United European Gastroenterology, sem hafa greint tölur um krabbamein í brisi í Evrópu frá 1990 til 2016, hefur tilfellunum fjölgað mikið og dánartíðnin hefur hækkað. Ein helsta orsök krabbameins í brisi er talin vera í maga og meltingarkerfinu en sífellt meiri athygli beinist að þessum svæðum í tengslum við rannsóknir á Lesa meira
Undirbúa útför þriggja ára dóttur sinnar – „Hún veit ekki að hún deyr bráðum“
PressanLíf foreldra ungra barna snýst oft að stórum hluta um að fá börnin til að sofna á skikkanlegum tíma, sitja prúð við matarborðið og læra að þau mega ekki gera hvað sem er og taka hvað sem er. En foreldrar Laura Piester-Stolpe, þriggja ára danskrar stúlku, takast á við allt aðra hluti. Þau eru að Lesa meira
Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“
FréttirArna Dögg Hjaltalín fékk að vita að hún væri með illkynja brjóstakrabbamein aðeins fimm dögum eftir að hún fékk staðfestingu á því að væri þunguð að dóttur sinni. Fátítt er að konur greinist með krabbamein á meðgöngu, og hvað þá að þær greinist með brjóstakrabbamein á þrítugsaldri, en Arna Dögg er 26 ára gömul. Arna Lesa meira