fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Krabbamein

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál

Sakleysisleg ljósmynd föðursins af dótturinni varpaði ljósi á alvarlegt mál

Pressan
06.12.2018

Þegar foreldrar Izzy Fletcher voru með hana á leikvelli fyrir um ári síðan, þegar hún var tæplega tveggja ára, varð hún eins og svo oft mjög þreytt og dottaði þar sem hún sat í rólu með dúkkuna sína. Faðir hennar, Dave Fletcher, tók þá meðfylgjandi ljósmynd af henni en grunaði ekki að myndin varpaði ljósi Lesa meira

Sífellt fleiri tilfelli banvæns krabbameins í Evrópu – Meðallíftíminn er fjórir og hálfur mánuður frá greiningu

Sífellt fleiri tilfelli banvæns krabbameins í Evrópu – Meðallíftíminn er fjórir og hálfur mánuður frá greiningu

Pressan
18.11.2018

Samkvæmt tölum frá samtökunum United European Gastroenterology, sem hafa greint tölur um krabbamein í brisi í Evrópu frá 1990 til 2016, hefur tilfellunum fjölgað mikið og dánartíðnin hefur hækkað. Ein helsta orsök krabbameins í brisi er talin vera í maga og meltingarkerfinu en sífellt meiri athygli beinist að þessum svæðum í tengslum við rannsóknir á Lesa meira

Undirbúa útför þriggja ára dóttur sinnar – „Hún veit ekki að hún deyr bráðum“

Undirbúa útför þriggja ára dóttur sinnar – „Hún veit ekki að hún deyr bráðum“

Pressan
17.11.2018

Líf foreldra ungra barna snýst oft að stórum hluta um að fá börnin til að sofna á skikkanlegum tíma, sitja prúð við matarborðið og læra að þau mega ekki gera hvað sem er og taka hvað sem er. En foreldrar Laura Piester-Stolpe, þriggja ára danskrar stúlku, takast á við allt aðra hluti. Þau eru að Lesa meira

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Fréttir
17.08.2018

Arna Dögg Hjaltalín fékk að vita að hún væri með illkynja brjóstakrabbamein aðeins fimm dögum eftir að hún fékk staðfestingu á því að væri þunguð að dóttur sinni. Fátítt er að konur greinist með krabbamein á meðgöngu, og hvað þá að þær greinist með brjóstakrabbamein á þrítugsaldri, en Arna Dögg er 26 ára gömul. Arna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af