fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Krabbamein

Undirbúa útför þriggja ára dóttur sinnar – „Hún veit ekki að hún deyr bráðum“

Undirbúa útför þriggja ára dóttur sinnar – „Hún veit ekki að hún deyr bráðum“

Pressan
17.11.2018

Líf foreldra ungra barna snýst oft að stórum hluta um að fá börnin til að sofna á skikkanlegum tíma, sitja prúð við matarborðið og læra að þau mega ekki gera hvað sem er og taka hvað sem er. En foreldrar Laura Piester-Stolpe, þriggja ára danskrar stúlku, takast á við allt aðra hluti. Þau eru að Lesa meira

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Fréttir
17.08.2018

Arna Dögg Hjaltalín fékk að vita að hún væri með illkynja brjóstakrabbamein aðeins fimm dögum eftir að hún fékk staðfestingu á því að væri þunguð að dóttur sinni. Fátítt er að konur greinist með krabbamein á meðgöngu, og hvað þá að þær greinist með brjóstakrabbamein á þrítugsaldri, en Arna Dögg er 26 ára gömul. Arna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af