Vinkonurnar Helga og Hulda greindust með brjóstakrabbamein á sama tíma – „Heimurinn minn hrundi á augnabliki“
FókusVinkonurnar Helga Ingibjörg og Hulda Halldóra greindust báðar með brjóstakrabbamein í október á síðasta ári, 34 ára. Báðar voru í vinnunni á föstudegi þegar þær fengu símtal um greininguna. Brjóstakrabbameinið var í vinstra brjósti hjá Helgu og hafði dreift sér í eitil en í hægra brjóstinu hjá Huldu. „Við brugðumst í raun svipað við og Lesa meira
13 ára stúlka læknaðist af ólæknanlegu krabbameini
PressanÁ síðasta ári greindist 13 ára bresk stúlka, Alyssa, með eitlafrumukrabbamein, ALL. Öll þekkt meðferðarúrræði voru reynd en komu ekki að gagni. Þá var gripið til þess ráðs að beita nýrri aðferð og kom hún svo sannarlega að gagni því stúlkan er nú algjörlega laus við krabbamein. Er læknuð af krabbameini sem var talið ólæknandi. Lesa meira
Tímamótarannsókn gæti tvöfaldað lífslíkur krabbameinssjúklinga innan tíu ára
PressanBreska krabbameinsrannsóknarstofnunin, ICR, hefur hrundið fimm ára rannsókn af stað og segir að hún sé „mjög spennandi“. Markmiðið með henni er að „afhjúpa og trufla vistkerfi krabbameins“. Vísindamenn, sem vinna að rannsókninni, segja að rannsóknin geti leitt til þess að lífslíkur krabbameinssjúklinga tvöfaldist á næsta áratug. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt því sem sérfræðingar hjá ICR og Royal Marsden NHS Foundation Trust segja Lesa meira
Hún varð heimsfræg fyrir að hafa læknast af krabbameini – En ekki var allt sem sýndist
PressanBelle Gibson brosti til spjallþáttastjórnendanna tveggja þegar þeir tóku viðtal við hana. Það var líka full ástæða fyrir hana að vera glöð. Hún var komin í þáttinn til að segja sögu sína, söguna um hvernig hún hafði sigrast á heilaæxli með því að borða aðeins hollan mat. Hún var orðin fyrirmynd í heimalandi sínu, Ástralíu, og þótti Lesa meira
Evrópa stendur frammi fyrir „krabbameinsfaraldri“ – Telja að ein milljón tilfella hafi ekki greinst
PressanSérfræðingar vara við því að Evrópa standi frammi fyrir „krabbameinsfaraldri“ ef ekki verður gripið til skjótra aðgerða til að efla rannsóknir og meðferð sjúklinga. Talið er að ein milljón tilfella hafi ekki greinst vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. The Guardian skýrir frá þessu. Heimsfaraldur kórónuveirunnar og sú áhersla sem var lögð á baráttuna við hann afhjúpaði „veikleika“ í heilbrigðiskerfinu Lesa meira
Bóluefni gegn krabbameini verða hugsanlega tilbúin fyrir 2030
PressanBóluefni sem virka gegn krabbameini verða hugsanlega aðgengileg fyrir 2030 að sögn Ugur Sahin og Ozlem Tureci, sem stofnuðu BioNTech fyrirtækið sem þróaði Pfizer-bóluefnið gegn kórónuveirunni. Sky News skýrir frá þessu og segir að vísindamenn séu hikandi við að nota orðið „lækna“ í tengslum við krabbamein en Sahin og Tureci hafa hugsanlega þróað bóluefni sem getur barist við krabbameinsfrumur og læknað að stórum hluta. Sahin og Tureci, sem eru hjón, hafa Lesa meira
Mikil fjölgun krabbameinstilfella hjá fólki undir fimmtugu
PressanFrá 1990 hefur tilfellum krabbameins hjá fólki undir fimmtugu fjölgað mikið um allan heim. Vísindamenn telja að staðan fari versnandi með hverri kynslóð og telja sig sjá breytingar í sjúkdómsmynstrinu. Eitthvað hafi gerst og afleiðingarnar séu alvarlegar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature Reviews Clinical Oncology. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. „Við komumst að því að hættan Lesa meira
Segja um tímamót að ræða í krabbameinsmeðferð – Getur læknað dauðvona sjúklinga – „Hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
FréttirSérstök krabbameinsmeðferð getur veitt sjúklingum, sem hafa verið úrskurðaðir með ólæknandi húðkrabbamein, nýja von ef hefðbundin meðferð virkar ekki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar danskra og hollenskra vísindamanna. „Þetta eru tímamót, ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Þetta er mjög stórt fyrir mig og allra stærst fyrir sjúklingana sem þetta mun gagnast,“ sagði Inge Marie Svane, yfirlæknir Lesa meira
Geta greint ýmsar tegundir krabbameins með blóðprufum áður en sjúkdómseinkenni koma fram
PressanLæknar segja að nýtt tímabil krabbameinsleitar sé að hefjast eftir að rannsókn leiddi í ljós að með einfaldri blóðprufu sé hægt að greina ýmsar tegundir krabbameina áður en sjúklingarnir fá sjúkdómseinkenni. The Guardian skýrir frá þessu og segir að í Pathfinder rannsókninni hafi blóð úr rúmlega 6.600 manns, 50 ára og eldri, verið rannsakað. Mörg tilfelli krabbameins hafi greinst. Lesa meira
Þeir sem hrjóta eru líklegri til að fá krabbamein
PressanÞeir sem hrjóta eru hugsanlega í aukinni hættu á að fá krabbamein. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni kemur fram að þetta sé ekki vegna þess að þeir sem hrjóta eru líklegri til að vera feitir, reykja eða glíma við einhver heilbrigðisvandamál. Daily Mail segir að sænskir vísindamenn telji að þetta tengist þeim súrefnisskorti sem þeir Lesa meira